Saga mín hefst haustið 2008 þegar sett var upp farsímamastur nálægt heimili mínu. Upp úr áramótum fer ég að finna fyrir því að ég á sífellt erfiðara með að einbeita mér, sérstaklega við lestur, sem og að festa svefn á… Lesa meira ›
rafsegulsvið
Samantekt greina eftir Einar Þorsteinn Ásgeirsson hönnuð.
Hér eru samanteknar slóðir inn á allra greinarnar og fyrirlestrar sem birst hafa í Heilsuhringnum eftir Einar Þorstein Ásgeirsson, hönnuð: Einar Þorsteinn Ásgeirsson lést þann 28 apríl 2015. Hann var fjölfróður, geysilega víðlesinn og skemmtilegur í öllum samskiptum. Hann var dyggur… Lesa meira ›
Mygla og rafgeislun.
Lengi hafa verið vangaveltur um það hvort myglusveppur sé duglegri við að fjölga sér í híbýlum manna í dag en á árum áður. Mygla er hluti af náttúrunni og umhverfi mannsins og líklegt má telja að mygla hafi verið algeng… Lesa meira ›
Eitraðir málmar og rafsegulsvið. Er samvirkni þar á milli?
Formáli þýðanda Í tímaritinu Townsend Letter í janúrar 2012 er grein um rafsegulóþol. Vegna þess að lítill vafi er á að mikil þörf er á að fræða fólk almennt um rafsegulmagn og það sem oft er nefnt rafsegulóþol fannst mér rétt… Lesa meira ›
Óhreint rafmagn
Nýlega kom út bók eftir faraldsfræðing og lækni að nafni Samuel Milham. Hann er kominn á eftirlaun, starfaði í Bandaríkjunum og kom að fjölda faraldsfræðirannsókna sem snertu sjúkdóma og útbreiðslu þeirra. Bókin ber heitið „Dirty Electricity“ og fjallar Milham þar… Lesa meira ›
Hættur varðandi örbylgjuofna
Greinin er endurskrifuð og þýdd uppúr grein Anthony Wayne og Lawrence Newell Er það mögulegt að milljónir manna séu að fórna heilsu sinni í skiptum fyrir þægindin af örbylgjuofnum? Af hverju bönnuðu Rússar notkun þeirra árið 1976? Svörin við þessum spurningum… Lesa meira ›
Geislabjörg, félag gegn rafsegulgeislun
Þann 23. apríl 2010. kom saman hópur áhugamanna um varnir gegn rafsegulmengun og stofnuðu félag til að vinna að hagsmunum sínum. Félagið fékk heitið Geislabjörg og hefur að markmiði að vinna gegn rafmengun og ófullnægjandi frágangi raflagna. Í stofnsamþykkt félagsing… Lesa meira ›
Húsasótt
Lengi hefur sú umræða verið í gangi hérlendis að sum hús séu verri en önnur að búa í án sjáanlegrar ástæðu. Margir hafa tjáð sig um þessa hluti í ræðu og riti og sagt sögur af heilsufari sínu og sinna… Lesa meira ›