Inniheldur hvorki bragð- né rotvarnarefni! Svona merkir Coka-Cola sumar kókflöskur og virðist vera nýjasta aðferð fyrirtækisins til að ná til þeirra sem vilja hugsa betur um heilsuna. Þessi fullyrðing er nokkuð misvísandi. Kók inniheldur hina umtöluðu fosfórsýru sem er bæði… Lesa meira ›
heili
Tími til að tengja
Líf okkar allra á að byggjast á því „góða, fagra og sanna. “Heilinn með sín viðhorfaforrit getur skapað formin en tilfinningar, næmni, reynsla, ímyndun, innsæi er eitthvað, sem erfitt er að mæla vísindalega, einfaldlega af því að vitundin hlýðir ekki… Lesa meira ›
Döðlur innihalda trefjar sem eru nauðsynlegar meltingunni
Mikill náttúrulegur sykur í döðlum gerir þær góðan kost í stað venjulegs sykurs. Þær eru ríkar af næringarefnum henta bæði börnum og fullorðnum. Auk þess eru döðlur gagnlegar gegn ýmsum sjúkdómum eins og blóðleysi, lækkun kólesteróls o.fl. Ríkar af járni… Lesa meira ›
Þörf fyrir varúðarráðstafanir vegna alvarlegra afleiðinga þráðlausrar tækni
Á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Ríó 1992 komu fulltrúar um 180 þjóða sér saman um svonefnda Varúðarreglu. Varúðarreglan felst í því að náttúran eigi að njóta vafans, að ekki megi nota skort á vísindalegri fullvissu um… Lesa meira ›
Lyf gegn blóðfitu/kólesteróli valda truflun í heila
Almennir bandarískir hjartalæknar, Bandarísku hjartasamtökin (American Heart Association), og Bandarísk samtök í hjartalækningum auk margra annarra hópa, vilja telja fólki trú um að statínlyf ætti að setja í drykkjarvatnið. Ef statínlyf drægju verulega úr hættu á hjartasjúkdómum, sem þau ekki… Lesa meira ›
Getur te skerpt athygli, hindrað elliglöp og fækkað krabbameinstilfellum?
Er tedrykkja heilsusamleg ? Að drekka fjóra til fimm bolla af tei á dag getur hjálpað til við að halda bæði huganum og líkamanum heilbrigðum, eftir því sem ný rannsókn sem birt var í auka-útgáfu tímritsins Journal of Nutrition í… Lesa meira ›
Höfuðbeina og spjaldhryggjarjöfnun (Cranio Sacral balancing)
Rætt við Svarupo H. Paff. Dagana 28. nóvember til 4. desember 1994 gafst mér kostur á að sitja námskeið í höfuðbeina- og spjaldhryggjarjöfnun. Kennari var Svarupo H. Paff, sem er löggiltur náttúrulæknir (Heilpraktiker) í þýskalandi. Fyrir námskeiðinu stóðu sálfræðingarnir Gunnar Gunnarsson… Lesa meira ›