Rætt við Auði Axelsdóttur um fund sem haldin var á vegum alþjóðlegu samtakanna IIPDW sem var haldin í Gautaborg í Svíþjóð í lok september 2019 um nýja nálgun í geðlækningum. Tilgangur samtakanna er að upplýsa um aðferðir til að trappa… Lesa meira ›
Geðheilbrigði
Hugarafl vinnur gegn sálarháska – 5. grein
Hér birtist lokagrein úr viðtali við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og einn stofnenda Hugarafls. Hér fjallar hún um stofnun, störf og mikinn árangur af stafi Hugarafls. Sumarið 2003 hittist fimm manns í Grasagarðinum í Laugardal til að ræða hvað mætti bæta… Lesa meira ›
Trúður sem læknar fólk í sálarháska – 4. grein
Hér heldur áfram viðtal við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Þegar Hugarafl átti tíu ára afmæli árið 2013 kynntist ég hinum mikla mannvini Pat Adams lækni. Þessi önnumkafni maður svaraði sjálfur í símann þegar ég hringdi í hann. Við… Lesa meira ›
Batameðferð, valdefling og andlegt hjartahnoð gegn sálarháska – 3. grein
Hér heldur áfram viðtal við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Auður fær orðið: Árið 1998 þegar ég vann á Hvítabandinu við að byggja upp nýja dagdeild í iðjuþjálfun kynntist ég ,,Bata meðferð“ geðlæknisins Daniels Fisser frá Boston í Massatuset…. Lesa meira ›
Að hjálpa fólki úr sálarháska með Opnu samtali – 2. grein –
Hér birtist önnur grein af fimm úr viðtali við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Finnski sálfræðingurinn dr. Jaakko Seikkula þróaði ásamt fleirum mjög áhrifamikla meðferð á árunum 1981 til 1998 sem nefnd er Opið samtal. Aðferðin hefur verið í… Lesa meira ›
Að hjálpa fólki úr sálarháska- 1. grein –
Hér birtist fyrsta grein af fimm úr löngu viðtali við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Hún var fyrst spurð um nám og störf, síðan um strauma í geðheilbrigðismálum. Framhalds greinarnar sem munu birtast með viku millibili á http://www.heilsuhringurinn.is í… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 1
Að undanförnu hefur farið fram töluverð umræða um geðheilbrigðismál og er það að mínu mati afar jákvætt. Umræðan núna hefur gjarnan verið út frá sjónarhorni notenda og notendur eru í þeim skilningi einstaklingar sem hafa á einhverjum tímapunkti nýtt geðheilbrigðisþjónustu…. Lesa meira ›