blóðsykur

Glúkósajöfnun.

Nýlega kom út bókin Glucose Revolution eftir Jessie Inchauspé. Jessie hefur ódrepandi áhuga á glúkósa og hvernig best sé að neyta matar til að koma í veg fyrir glúkósa (blóðsykur) toppa í líkamanum. Jessie, sem er menntuð lífefnafræðingur tók þátt… Lesa meira ›

Hvað er spírulína?

Spírulina er örsmáir blágrænir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni (ekki þari). Fjöldi vísindamanna er á þeirri skoðun að þessi örsmáa Spírulina-jurt sé nánast fullkomin undrafæða. Líkaminn nýtir sér næringu úr Spírulinu betur en nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu…. Lesa meira ›