Nýlega kom út bókin Glucose Revolution eftir Jessie Inchauspé. Jessie hefur ódrepandi áhuga á glúkósa og hvernig best sé að neyta matar til að koma í veg fyrir glúkósa (blóðsykur) toppa í líkamanum. Jessie, sem er menntuð lífefnafræðingur tók þátt… Lesa meira ›
blóðsykur
Seyði af banana betra en svefntöflur
Á heimasíðu David Wolfe er margt fróðlegt að finna t.d. er sagt að seyði af banana virki eins og svefnlyf en veldur ekki aukaverkunum. Bananar eru ríkir af kalíum og magnesíum en margir vita ekki er að bananahýði er jafnvel… Lesa meira ›
Það er óhætt að borða fitu – segir Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir
Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir hefur um árabil barist við aukakílóin, en það var ekki fyrr en hún breytti algerlega um stefnu í mataræði að varanlegur árangur náðist. Hildur hefur ekki látið þar við sitja heldur fylgst glöggt með umræðu erlendis og… Lesa meira ›
Ný sýn á gamalt vandamál – Skjaldkirtilsvanvirkni Týpa 2
Fyrri hluti: Hvað eiga viðvarandi verkir, sykursýki, hjartasjúkdómar, tíðavandamál og kæfisvefn sameiginlegt? Góðar líkur er á að þetta safn ólíkra kvilla – auk bókstaflega tuga ef ekki hundruða annarra – bendi til óeðlilega lítillar skjaldkirtilsvirkni, en ekki þó endilega vegna… Lesa meira ›
Hvað er spírulína?
Spírulina er örsmáir blágrænir þörungar sem eru ræktaðir í ferskvatni (ekki þari). Fjöldi vísindamanna er á þeirri skoðun að þessi örsmáa Spírulina-jurt sé nánast fullkomin undrafæða. Líkaminn nýtir sér næringu úr Spírulinu betur en nokkru öðru fæði, að grænmeti meðtöldu…. Lesa meira ›
Sjúkdómur aldarinnar? Hugleiðingar um hormóna-stýrikerfi líkamans
Í austurlenskri læknisfræði er sagt að nýrun séu sæti lífsins. Nýrnahetturnar sitja á nýrunum beggja megin og er nú vitað að þær framleiða tuttugu og átta mismunandi tegundir hormóna, sem er skipt niður í 3 meginflokka. 1. Glucosteroids, kórtísón og… Lesa meira ›
Ofvirkni og athyglisbrestur
Í síauknum mæli eru íslensk börn greind með það sem kallað er ofvirkni og athyglisbrestur (skammstafað hér á eftir OA). Greiningin er nokkuð á reiki en ýmis atriði hafa áhrif á greininguna. Til dæmis er tilhneiging til að greina börn… Lesa meira ›
Áhrif hreyfingar á heilbrigði og lífsgæði
Grein eftir Rafn Líndal lækni frá árinu 1995. Allan þann tíma sem ég hef verið lesandi ,,Heilsuhringsins“ hefur mér þótt nokkuð skorta á að blaðið sinnti markvisst þeim grundvallarþætti heilsuræktar sem felst í reglu-legri hreyfingu. Þegar komið var að máli… Lesa meira ›