Meðferðir

Óhefðbundin meðferð við krabbameinum

Í þýska tímaritinu Focus birtist nýlega (júní 2014) athyglisverð grein um ýmis ný meðferðarúrræði við krabbameinum sem væru í þróun og lofuðu góðu. Fjallað er um einar 6 mismunandi leiðir í baráttunni. Þessar rannsóknir eru komnar mislangt og verða meðferðirnar væntanlega mjög… Lesa meira ›