Kristín Sigurðardóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir halda aftur þetta vinsæla námskeið í Grímsborgum frá 3. til 6. maí 2022, sem bætir við þekkingu og verkfærum sem nýtast vel í lífi og starfi. Gyða Dröfn … Lesa meira ›
streita
Streita – vinur í raun!
,,Streita hefur fengið ansi neikvæða umfjöllun og það er kannski eðlilegt því viðvarandi streita getur haft mjög óæskileg áhrif á heilsu. Hafa þarf þó í huga að streita er aðferð líkamans til að bregðast við áreiti og hún er okkur… Lesa meira ›
Náttúruefni geta styrkt forvarnir gegn hjartasjúkdómum
Hjartaáfall verður oftast vegna mikilla þrengsla í kransæðum eða/og myndunar blóðtappa. Blóðstreymi verður þá of lítið á vissu svæði og veldur mjög skert blóðstreymi blóðþurrð, súrefnisskorti og hjartadrepi eða skemmd í hjartavöðvanum. Slíkt getur svo leitt til alvarlegra truflana á… Lesa meira ›
Propolis gegn eituáhrifum áls
Propolis er skilvirk sótthreinsandi, örverueyðandi afurð býflugna sem vísindamenn frá Jiwaji háskólanum í Gwalior á Indland hafa sýnt fram á að getur varið fólk gegn eituráhrifum áls. Ál er alls staðar og það hefur eituráhrif á líkamann. Álver rísa, fólk… Lesa meira ›
Dragðu djúpt inn andann
Andartakið endurspeglar hugarástand okkar og innri líðan. Lífið býr í andardrættinum – við öndum að okkur súrefni og um leið lífsorku og nærum hugann með djúpum andartökum. Þegar andardráttur okkar verður grunnur þá verður hugurinn og tilfinningar okkar að sama… Lesa meira ›
Meðferðir fyrir börn og fullorðna sem hafa orðið fyrir tilfinningaáföllum og ofbeldi í æsku
Rætt við Grétu Jónsdóttur, fjölskyldu- og hjónaráðgjafa, HNA uppeldis- og áfallafræðing. Þegar Gréta er spurð hvað hafi leitt hana í nám um tilfinningatengd mál svarar hún: ,,Kannski má rekja það til ársins 1995 eftir að við hjónin misstum barn úr… Lesa meira ›
Börn oft ranglega greind með ADHD
Mörg börn sem greind eru með athyglisbrest og ofvirkni (oft kallað ADHD) og taka lyf við því eru í raun ekki með röskunina heldur glíma við kvíða, áfallastreitu eða streitu, eru jafnvel með mataróþol eða hafa orðið fyrir eitrun af… Lesa meira ›
SLÖKUN – ÍHUGUN – HUGLEIÐSLA
,,Andlegviðleitni er svið vitundarinnar“ Deepak Chopra Við höfum gengið í gegn um mikla streitu á undanförnum árum. Fólk er orðið meðvitaðra um að það er nauðsyn að læra að slaka á, njóta lífsins, vera í núinu. Hraðinn er svo mikill… Lesa meira ›