streita

Streita – vinur í raun!

,,Streita hefur fengið ansi neikvæða umfjöllun og það er kannski eðlilegt því viðvarandi streita getur haft mjög óæskileg áhrif á heilsu. Hafa þarf þó í huga að streita er aðferð líkamans til að bregðast við áreiti og hún er okkur… Lesa meira ›

Propolis gegn eituáhrifum áls

Propolis er skilvirk sótthreinsandi, örverueyðandi afurð býflugna sem vísindamenn frá Jiwaji háskólanum í Gwalior á Indland hafa sýnt fram á að getur varið fólk gegn eituráhrifum áls. Ál er alls staðar og það hefur eituráhrif á líkamann. Álver rísa, fólk… Lesa meira ›

Dragðu djúpt inn andann

Andartakið endurspeglar hugarástand okkar og innri líðan. Lífið býr í andardrættinum – við öndum að okkur súrefni og um leið lífsorku og nærum hugann með djúpum andartökum. Þegar andardráttur okkar verður grunnur þá verður hugurinn og tilfinningar okkar að sama… Lesa meira ›