kvíði

Uppvaxtarskilyrði íslenskra barna

Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1992 Steinunn sagðist ætla að deila með okkur skoðunum sínum, reynslu og viðhorfum varðandi uppvaxtarskilyrði íslenskra barna, sem hún sagðist ekki draga neinn dul á að væru slæm. Við búum í stærri og glæsilegri húsakynnum… Lesa meira ›