Hjartaáfall verður oftast vegna mikilla þrengsla í kransæðum eða/og myndunar blóðtappa. Blóðstreymi verður þá of lítið á vissu svæði og veldur mjög skert blóðstreymi blóðþurrð, súrefnisskorti og hjartadrepi eða skemmd í hjartavöðvanum. Slíkt getur svo leitt til alvarlegra truflana á… Lesa meira ›
kvíði
Börn oft ranglega greind með ADHD
Mörg börn sem greind eru með athyglisbrest og ofvirkni (oft kallað ADHD) og taka lyf við því eru í raun ekki með röskunina heldur glíma við kvíða, áfallastreitu eða streitu, eru jafnvel með mataróþol eða hafa orðið fyrir eitrun af… Lesa meira ›
Svefnvandi Íslendinga
Nú er orðið ansi dimmt meiri hluta sólarhringsins og oft sést vel til tunglsins sem er að vissu leiti tákngerfingur svefns og rósemdar. Einnig drauma og dulúðar sem hugann nærir og gerir hann að því sem hann er. Svefninn er… Lesa meira ›
Rökhugsunin og tilfinningarnar
Öll viljum við hafa góða stjórn á tilfinningunum okkar. Íslendingar eru frekar lokuð þjóð og tala sjaldan um tilfinningar. Við erum alin upp við að eiga að sýnast sterk út á við og það er ekki talið viðeigandi að tala… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 2
Í síðasta pistli mínum ræddi ég aðeins um mikilvægi sjónarhorns þeirra einstaklinga sem leita sér aðstoðar í geðheilbrigðiskerfinu, með þá von í brjósti að hægt sé að gera breytingar og eignast betra líf. Ræðum þetta mikilvæga sjónarhorn aðeins frekar í… Lesa meira ›
Okholms hollráð gegn minnisleysi og elliglöpum
Árið 1985 gaf Fjölva útgáfan út bókina Okholms hollráð til langlífis og heilsu sem Þorsteinn Thorarensen íslenskaði. Þótt liðin séu 23 ár síðan bókin kom út á íslensku eiga kenningar höfundarins Lars Okholms erindi við okkur enn. Hér kemur styttur… Lesa meira ›
Náttúrleg slökun – magnesíum
Komið er á markað magnesíum í duftformi, sem óhætt er að segja að hafi slegið í gegn á Íslandi. Það er í jónísku formi og leysist alveg upp þegar það kemst í snertingu við vatn sem þýðir að frumur líkamans… Lesa meira ›
Uppvaxtarskilyrði íslenskra barna
Steinunn Helgs Lárusdóttir skólastjóri Æfingardeildar Kennaraskólans flutti erindi á haustfundinum: Börnin okkar Næring – Hreyfing – Umhyggja á vegum Heilsuhringsins árið 1992 og deildi skoðunum sínum, reynslu og viðhorfum varðandi uppvaxtarskilyrði íslenskra barna, sem hún sagðist ekki draga neinn dul á að væru… Lesa meira ›