Fitubjúgur er ein af mörgum tegundum bjúgs. Í læknisfræðilegum hugtökum þýðir bjúgur „bólga“. Þegar um fitubjúg er að ræða vaxa fitugeymslufrumur og stækka óeðlilega. Það er einn af mörgum langvarandi bólgusjúkdómum, sem algengari er hjá konum en körlum. Upptök fitubjúgs… Lesa meira ›
Líkaminn
Sviminn hvarf og suð í eyrum minnkaði þegar ,,heilsukoddinn“ var aflagður
Rætt við Hugrúnu Reynisdóttur bónda á Kjarlaksvöllum í Saurbæ. Hún er ekki nein væluskjóða og hljóp ekki strax til læknis þó lengi væri búið að þjaka hana mikill svimi og hávaði í öðru eyranum og suð hinu. Hugrúnu fær orðið:… Lesa meira ›
Blöðrur á eggjastokk minnkaðar með ilmkjarnaolíum
Blöðrur á eggjastokkum geta valdið mikilli vanlíðan. Hér er þýdd og endursög saga konu sem fjallar um hvernig blöðrur á eggjastokkum minnkuðu ótrúlega mikið á sex vikum með notkun ilmkjarnaolía. Kona að nafni Taegan skrifar á vitnisburðarsíðu (testimonials) Essential Oils,… Lesa meira ›
Undravert hlutverk ,,gagnslauss botnlanga“
Fræðsla um líkamann – hvers vegna höfum við botnlanga? Almennt er talið að hluti ónæmiskerfisins og eitlar í meltingarvegi hjálpi til að eyða skaðlegum efnum sem koma í hann með mat. Háþróað kerfi líkamans getur aðgreint gagnleg næringarefni frá úrgangs… Lesa meira ›
Þrjár leiðir til að hreinsa líkama þinn á náttúrulegan hátt án þess að kvelja þig
Hvað er það fyrsta sem þú hugsar þegar þú heyrir um afeitrun eða hreinsun líkamans? Getur það verið tilhugsunin um hungursneið, kvöl, félagslega einangrun og það sé hreinlega ekki þess virði. Lengi vel hugsaði ég einnig á þann hátt þar… Lesa meira ›
Endómetríósa
Endómetríósa er sársaukafullur, krónískur sjúkdómur sem leggst á um 5-10% kvenna. Sjúkdómurinn var fyrst uppgötvaður árið 1860 en fékk nafn árið 1924. Þrátt fyrir það er hann enn lítt þekktur og hefur lítið verið rannsakaður. Þar með er ekki sagt… Lesa meira ›
Samantekt um sinadrátt og fótaóeirð
Árið 2001 hóf Íslensk erfðagreining leit að erfðaefni vegna fótaóeirðar, einnig var reynt að fá hugmynd um tíðni fótaóeirðar á Íslandi. Þótt enn séu ekki til tölur um tíðni fótaóeirðar hérlendis og ekki heldur vitað hvað veldur henni, er ljóst… Lesa meira ›
Skemmdir fætur hefta för!
Góðir skór í réttri stærð og þér líður beturEf valdir eru skór í rétti lengd og breidd eru litlar líkur á að skórnir særi og valdi fótameinum. Þegar keyptir eru skór, ætti að eyða tíma í að máta báða skóna… Lesa meira ›