Hér birtist lokagrein úr viðtali við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og einn stofnenda Hugarafls. Hér fjallar hún um stofnun, störf og mikinn árangur af stafi Hugarafls. Sumarið 2003 hittist fimm manns í Grasagarðinum í Laugardal til að ræða hvað mætti bæta… Lesa meira ›
Hugarafl
Batameðferð, valdefling og andlegt hjartahnoð gegn sálarháska – 3. grein
Hér heldur áfram viðtal við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Auður fær orðið: Árið 1998 þegar ég vann á Hvítabandinu við að byggja upp nýja dagdeild í iðjuþjálfun kynntist ég ,,Bata meðferð“ geðlæknisins Daniels Fisser frá Boston í Massatuset…. Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr: 11
Fisher og andlegt hjartahnoð. Í dag vil ég ræða um heimsókn Daniel Fishers hingað til lands. Hann dvelur hér í tæpa viku í boði Hugaraflsmanna og kemur gagngert til að styðja okkur hér á landi til að efla batanálgun í… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr:10 -Hægt að ná bata af geðklofa og geðhvörfum
,,Vonin er forsenda bata“ segir dr. Daniel Fisher sem er bandarískur geðlæknir og verður með opinn fyrirlestur mánudaginn 20.júní kl. 16 í Háskóla Íslands við Stakkahlíð sem áður hét Kennaraháskóli Íslands. Dr. Daniel Fisher veiktist sjálfur af geðsröskun upp úr tvítugu og á… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 3
Góðir lesendur. Eins og ég hef lýst í fyrri pistlum mínum skipta vinir og aðstandendur geðsjúkra miklu máli í bataferli viðkomandi. Í dag ætla ég að lesa frásögn aðstandanda um glímuna við kerfið, um vonina og framtíðardrauma. Brattabrekka Þegar við… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 6
Áfram með valdeflinguna. Þegar einstaklingur fer í gegnum alvarlega tilfinningalega erfiðleika hefur það áhrif á marga þætti hins daglega lífs. Viðkomandi getur upplifað stjórnleysi, hræðslu, upplifir sig minnimáttar og ræður jafnvel ekki við tilfinningr sínar. Viðkomandi getur einangrast í vanlíðan… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 5
Judi Chamberlin og Valdefling. Árið 2006 hélt Hugarafl ráðstefnu á Hótel Sögu undir heitinu „Bylting í bata“ . Markmið ráðstefnunnar var að benda á nýjar leiðir og valmöguleika í geðheilbrigðiskerfinu og kynnt var til sögunnar Valdefling sem hefur verið leiðarljós… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 4
,,Aðstandendur eiga að standa sína pligt“ Í síðasta pistli mínum las ég sögu aðstandanda einstaklings með geðröskun og þá miklu baráttu sem oft þarf að heyja til að styðja sinn nánasta. Í raun eru aðstandendur oft þeir sem halda voninni… Lesa meira ›