,,Hafa ekki öll verk manna ófyrirsjáanlegar afleiðingar? Allir góðir vísindamenn í upphafi þessa árþúsunds ættu að vita að menn vita ekki nóg til þess að vita hvað þeir eru að gera. Um þetta er ekki deilt heldur um það hversu… Lesa meira ›
erfðabreytt
Erfðabreytt skepnufóður og matur – er það málið ? 4. hluti
Stærsti framleiðandi erfðabreyttra lífvera til matvælaframleiðslu í heiminum í dag, Monsanto, ásamt fyritækjunum Syngenta, Bayer, Dow og DuPont hafa undanfarin ár keypt meira en 200 önnur fyrirtæki á fræmarkaði, sem gerir það að verkum að þau ráða nú þeim markaði… Lesa meira ›
Erfðabreytt skepnufóður og matur – er það málið? 3.hluti
Erfðabreytt ræktun matjurta og neysla þeirra hefur í för með sér: • Þróun ,,ofurillgresis” • Þróun eiturþolinna ,,ofurskordýra” • Nýja tegund hættulegrar lífveru sem finnst í erfðabreyttri uppskeru • Eyðingu og tap á náttúrulegum sýklavörnum (plantna, dýra og manna) •… Lesa meira ›
Erfðabreytt skepnufóður og matur – er það málið? 2. hluti
Í skrifum um erfðabreytt matvæli verður ekki hjá því komist að fjalla sérstaklega um fyrirtækið Monsanto og eiturefnið sem það framleiðir og erfðabreyttar plöntur eru þróaðar til að þola, notkun þess og afleiðingar. Monsanto er fjölþjóða efna- og landbúnaðarlíftæknifyrirtæki… Lesa meira ›
Skjaldkirtilsvanvirkni Týpa 2 -seinni hluti
Hvers vegna ætti Skjaldkirtilsvanvirkni Týpa 2 (Thyroid hormone resistance) að vera nú á okkar tímum orðinn sá faraldur sem dr.Mark Starr heldur fram? Hvað hefur breyst sem getur skýrt það ? Það sem áður var sennilega fátíður krankleiki hefur að… Lesa meira ›
Erfðabreytt bómull ,,Bacillus thuringiensis (BT)“ frá fyrirtækinu Monsanto veldur jafnt dauða jarðvegs sem bænda
Monsanto sem er risa fyrirtæki í Bandaríkjunum er annað tveggja fyrirtækja sem um þessar mundir eiga svo gott sem allt fræ í heiminum. Það teygir anga sína út um allan heim. Monsanto bjó til efni nefnt ,,orange agent“sem var úðað… Lesa meira ›
Snyrtivörur á Íslandi
Neytendamál ,,neytendur ættu ekki að leggja trúnað á sýndarvísindalegar fullyrðingar um öldrunarhamlandi snyrtivörur” Róttæk ný tækni á borð við líftækni og nanótækni er nú í vaxandi mæli notuð til sóknar á snyrtivörumarkaðinn vegna þess að hann er mjög gróðavænlegur en… Lesa meira ›