Starf Heilsuhringsins byggist á hugsjón og sjálfboðavinnu. Félagið var stofnað árið 1978 og gaf út tímarit í 30 ár til ársins 2008. Þá tók heimasíðan við sem nú er 14 ára og opin öllum. Upplýsingar gefur: Ingibjörg netfang: ims1567@gmail.com
Annað
Mikilvægi D-vítamíns fyrir heilsu þína
Fyrirlesari: Henry Lahore, stofnandi VitaminDWiki.com sem hefur um 14.000 vísindatengdar rannsóknir um 173 heilsufarsefni. Laugardaginn 4. mars kl. 14 Þátttökutilkynning sendist með SMS í síma 6998970 Fundarstaður: Veislusmári, Sporthamrar 3, 112 Reykjavík Umræðuefni: Hvers vegna D-vítamínmagn og heilsufar hefur versnað um… Lesa meira ›
Sprengdi sig frá höfuðkvölum, þunglyndi og lyfjafíkn með hjálp hugvíkkandi efna
Nú stendur yfir ráðstefna um hugvíkkandi efni í Hörpu dagana 12. og 13. Janúar. Fyrir nokkrum dögum birti Vísir viðtal við Þórarinn Ævarsson skrifað af Jakobi Bjarnar. Þórarinn gaf leyfi til að birta viðtalið hér. https://www.visir.is/g/20232360888d/loggan-maetir-a-rad-stefnu-um-hug-vikkandi-efni Þórarinn Ævarsson naut mikillar… Lesa meira ›
HVAÐ ER CANDIDA SVEPPASÝKING?
Hér kynnir Anna Lind Fells netnámskeið í úthreinsun candida sveppasýkingar Candida faraldurinn Candida ofvöxtur er heimsfaraldur og hefur áhrif á milljónir einstaklinga um allan heim.Konur tengja orðið candida gjarnan við sveppasýkingu í leggöngum á meðan karlar tengja það oft við svepp… Lesa meira ›
Seigla, streita, meðvirkni og samskipti
Kristín Sigurðardóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir halda aftur þetta vinsæla námskeið í Grímsborgum frá 3. til 6. maí 2022, sem bætir við þekkingu og verkfærum sem nýtast vel í lífi og starfi. Gyða Dröfn … Lesa meira ›
Leiðir til að lifa lífinu til fulls
Rætt við Kristínu Sigurðardóttur slysa og bráðalækni sem lengi hefur unnið að heilsueflingu og forvörnum. Síðastliðin ár hefur Kristín ásamt Gyðu Dröfn Tryggvadóttur lýðheilsufræðingi haldi námskeið með það markmið að bæta líðan, heilsu og samskipti og að efla seiglu. Þar… Lesa meira ›
Kynning á Jeff T. Bowles, merkilegum rannsóknum hans, kenningum og bókum
Árið 2010 hóf Jeff T. Bowles að gefa út rafbækur um nútíma vandamál, lækningar og öldrun frá sjónarhóli þróunar. Með einföldum rökum þróunarinnar og fjölda staðreynda og niðurstöðum einkarannsókna til 25 ára gat Jeff sýnt fram á fjölbreytt úrval nýrra,… Lesa meira ›
Nægilegt D-vítamín getur komið í veg fyrir brjóstakrabbamein sýna rannsóknir Carol Baggerly
Carol Baggerly starfaði við gagnaöflun hjá Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) áður en hún greinist með brjóstakrabbamein árið 2005. Hún fór í hefbundna krabbameinsmeðferð sem fólst í lyfjum, geislum og uppskurði. Eftir meðferðina benti heilsugæslulæknir henni á að hún væri nærri því… Lesa meira ›