Annað

Mikilvægi D-vítamíns fyrir heilsu þína

Fyrirlesari: Henry Lahore, stofnandi VitaminDWiki.com sem hefur um 14.000 vísindatengdar rannsóknir um 173 heilsufarsefni. Laugardaginn 4. mars kl. 14 Þátttökutilkynning sendist með SMS í síma 6998970  Fundarstaður: Veislusmári, Sporthamrar 3, 112 Reykjavík Umræðuefni: Hvers vegna D-vítamínmagn og heilsufar hefur versnað um… Lesa meira ›

Sprengdi sig frá höfuð­kvölum, þung­lyndi og lyfja­fíkn með hjálp hug­víkkandi efna

Nú stendur yfir ráðstefna um hugvíkkandi efni í Hörpu dagana 12. og 13. Janúar. Fyrir nokkrum dögum birti Vísir viðtal við Þórarinn Ævarsson skrifað af Jakobi Bjarnar.  Þórarinn gaf leyfi til að birta viðtalið hér.   https://www.visir.is/g/20232360888d/loggan-maetir-a-rad-stefnu-um-hug-vikkandi-efni Þórarinn Ævarsson naut mikillar… Lesa meira ›

HVAÐ ER CANDIDA SVEPPASÝKING?

Hér kynnir Anna Lind Fells netnámskeið í úthreinsun candida sveppasýkingar  Candida faraldurinn Candida ofvöxtur er heimsfaraldur og hefur áhrif á milljónir einstaklinga um allan heim.Konur tengja orðið candida gjarnan við sveppasýkingu í leggöngum á meðan karlar tengja það oft við svepp… Lesa meira ›

Leiðir til að lifa lífinu til fulls

Rætt við Kristínu Sigurðardóttur slysa og bráðalækni sem lengi hefur unnið að heilsueflingu og forvörnum. Síðastliðin ár hefur Kristín ásamt Gyðu Dröfn Tryggvadóttur lýðheilsufræðingi haldi námskeið með það markmið að bæta líðan, heilsu og samskipti og að efla seiglu. Þar… Lesa meira ›