Annað

Eflum forvarnir gegn veirusýkingum

Þann 14. apríl birtist ágæt grein í Morgunblaðinu: ,,Ætihvönn gamalt pestarlyf“ eftir Þorvald Friðriksson fréttamann þar sem hann bendir á gamalt viðtal við Margréti Guðnadóttur, prófessor og veirufræðing. Hér viljum við taka undir hvatningu Þorvaldar og hvetja menn til að… Lesa meira ›

ÞRENNDARTAUGARVERKUR (trigeminal neuralgia)

Þrenndartaugin (nervus trigeminus) er stærsta andlitstaugin, andlitstaug V (fimm). Eldra nafn hennar er þríburataug og það er hún enn kölluð í íðorðasafni líffræðinga þótt skipt hafi verið um nafn í íðorðasafni læknisfræði. Hvorum megin um andlitið liggur þrenndartaug. Taugin kemur… Lesa meira ›