Kjörlækningar

Aldrei Ristil aftur

Hér er úrdráttur úr myndbandi eftir dr. Eric Berg D.C. um ráð til að meðhöndla og koma í veg fyrir Ristil. Af öllum þeim slæmu aðstæðum sem einstaklingur getur upplifað trónir ristill á toppnum. Þjáningar vegna ristils geta haft afdrifarík… Lesa meira ›

Alzheimer síðustu 40 árin

 „Lífsstílssjúkdómurinn alzheimer hrjáir íbúa iðnríkja og stefnir í að verða ein aðaldánarorsökin ásamt krabbameini en var óþekktur fyrir árið 1905.“ Fyrir um 40 árum kom grein í svissnesku blaði eftir Albert Wettstein um þennan voðalega sjúkdóm þar í landi, sem… Lesa meira ›

Notar CBD olíu gegn parkinson sjúkdómi

Garðar Örn Hinriksson ferðaleiðsögumaður, tónlistarmaður og rithöfundur var greindur með Parkinson-sjúkdóm árið 2017. Hann fékk strax lyf og prófaði ýmsar meðferðir sem hjálpuðu ekki. Hann nefnir það upprisu eftir að hann hóf að taka inn CBD olíu og gat loksins… Lesa meira ›