Í síðustu viku birtum við reynslusögu Jordan Fallis sem er næringarráðgjafi og heilaheilbrigðisþjálfari . Hann hann hefur sérhæft sig í að hjálpa fólki með langvinna sjúkdóma að endurheimta andlegan skýrleika og geðheilsu. Undanfarin 10 ár hefur hann stundað rannsóknir, skrif og… Lesa meira ›
Kjörlækningar
Fólk þarf að huga að uppruna sínum varðandi val á næringu
Rætt við Önnu Lind Fells sem nýverið gaf út athygliverða rafbók sem fjallar um reynslu hennar af vegan mataræði. Í bókinni miðlar hún ýmsum fróðleik varðandi heilsu almennt. Anna Lind bendir á að fólk hafi mismunandi þarfir og að erfðir… Lesa meira ›
Alzheimer síðustu 40 árin
„Lífsstílssjúkdómurinn alzheimer hrjáir íbúa iðnríkja og stefnir í að verða ein aðaldánarorsökin ásamt krabbameini en var óþekktur fyrir árið 1905.“ Fyrir um 40 árum kom grein í svissnesku blaði eftir Albert Wettstein um þennan voðalega sjúkdóm þar í landi, sem… Lesa meira ›
Ný meðferð í baráttunni við góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli
Nýlega rak á fjörur okkar í Heilsuhringnum YouTube ræma um nýja tegund meðferðar við stækkuðum blöðruhálskirtli. Þetta vakti áhuga okkar og er hér stutt umfjöllun um þessa meðferð og hvernig hún gagnast. Fyrir þá sem vilja skoða ræmuna er slóðin… Lesa meira ›
Notar CBD olíu gegn parkinson sjúkdómi
Garðar Örn Hinriksson ferðaleiðsögumaður, tónlistarmaður og rithöfundur var greindur með Parkinson-sjúkdóm árið 2017. Hann fékk strax lyf og prófaði ýmsar meðferðir sem hjálpuðu ekki. Hann nefnir það upprisu eftir að hann hóf að taka inn CBD olíu og gat loksins… Lesa meira ›
Óvæntur bati hjá sjúklingi með parkinson
Viðtal við Orla Jørgensen sem búsettur er í Danmörku og greindist með parkinson- sjúkdóm árið 2016. Hann hefur hlotið mikla bót eftir meðferðir í Healy tæki. Við gefum Orla orðið: Fjórtán dögum áður en ég fór í aðgerð við kviðsliti… Lesa meira ›
Um bólusetningu og vörn hvannarinnar og annarra jurta
„Grösin vernduðu mig fyrir umgangspestum og veirusýkingum greinilega, og hafa gert það til þessa.“ Ég er ein af þeim, sem hæstvirtir ráðherrar forsætis- og heilbrigðismála vilja ná tali af, því að ég er óbólusett og hef mínar eðlilegu ástæður fyrir… Lesa meira ›
Náttúrulækningar og hómópatía.
Að nýta sér náttúruna til heilsueflingar er engin nýjung hér á landi og eiga náttúrulækningar sér langa hefð á Íslandi. Enn í dag er algengt að ýmsar aðferðir sem teljast til náttúrulækninga séu nýttar til að styrkja heilsuna, oft samhliða… Lesa meira ›