Vigdís Vala Valgeirsdóttir þjáðist í þrjú ár af torkennilegum veikindum og leitaði til margra sérfræðinga án árangurs. Ókunnur maður þekkti sjúkdómseinkennin eftir lestur viðtals við hana í Fréttatímanum og hafði samband við móður hennar Ástu Kristrúnu Ragnarsdóttur. Sonur mannsins hafði… Lesa meira ›
þreyta
Ný sýn á gamalt vandamál – Skjaldkirtilsvanvirkni Týpa 2
Fyrri hluti: Hvað eiga viðvarandi verkir, sykursýki, hjartasjúkdómar, tíðavandamál og kæfisvefn sameiginlegt? Góðar líkur er á að þetta safn ólíkra kvilla – auk bókstaflega tuga ef ekki hundruða annarra – bendi til óeðlilega lítillar skjaldkirtilsvirkni, en ekki þó endilega vegna… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 8
Aldrei að segja aldrei. Bandaríski geðlæknirinn Daniel Fisher er væntanlegur til landsins í júní á vegum Hugarafls. Hann er höfundur batamódelsins og byggir þar á eigin reynslu af geðröskunum og ekki síður þekkingu sem geðlæknir. Ég hef starfað með hans… Lesa meira ›
Vöðvagigtin, sá duldi fjandi
Við búum í landi öfga, elds og ísa. Sannkölluðum hulduheimi og margir eins og undir álögum. Enda er ég aðeins hjátrúarfullur, hvernig ætti annað að vera. Vísindin ráða auðvitað miklu um hvernig ég vinn dags daglega sem heimilislæknir, en ekki sem… Lesa meira ›
Svæðameðferð er eins og kærleikurinn, hún fellur aldrei úr gildi.
Á tíu ára afmælishátíð Græðara sem haldin var helgina 4. og 5. september 2010 hittum við Ingu Norðdahl sem um langt skeið hefur lagt stund á svæðameðferð. Við spurðum hana hvað hafi vakið áhuga hennar á svæðameðferð og um notagildi meðferðarinnar…. Lesa meira ›
Húsasótt
Lengi hefur sú umræða verið í gangi hérlendis að sum hús séu verri en önnur að búa í án sjáanlegrar ástæðu. Margir hafa tjáð sig um þessa hluti í ræðu og riti og sagt sögur af heilsufari sínu og sinna… Lesa meira ›
MS séð frá sjónarhóli kínverskra lækninga
Hér fer á eftir viðtal við Arnbjörgu Lindu Jóhannsdóttur um viðhorf kínverskra lækninga til M.S. sjúkdómsins, sem er nokkuð frábrugðið þeim kenningum sem við eigum að venjast. Arnbjörg Linda lærði jurtalækningar í Englandi á árunum1984 til 1987 í School of… Lesa meira ›