þreyta

Vöðvagigtin, sá duldi fjandi

Við búum í landi öfga, elds og ísa. Sannkölluðum hulduheimi og margir eins og undir álögum.  Enda er ég aðeins hjátrúarfullur, hvernig ætti annað að vera. Vísindin ráða auðvitað miklu um hvernig ég vinn dags daglega sem heimilislæknir, en ekki sem… Lesa meira ›

Húsasótt

Lengi hefur sú umræða verið í gangi hérlendis að sum hús séu verri en önnur að búa í án sjáanlegrar ástæðu. Margir hafa tjáð sig um þessa hluti í ræðu og riti og sagt sögur af heilsufari sínu og sinna… Lesa meira ›