Vísindarannsókn var birt í tímaritinu Nutrients 2021, 13, 3596 þann 14. október 2021. Rannsóknin sýnir að þeir sem hafa a.m.k. 125 nmól/L af D3-vítamíni í blóði, eiga nánast enga möguleika á að deyja úr Covid-19. Það útilokar þó ekki að… Lesa meira ›
d-vítamín
Skortur á D-vítamíni eykur löngun í áhrif ópíóíða – fæðubótarefni veitir mótstöðu gegn fíkn
Þann 11. júni 2021 birti Almenna sjúkrahúsið í Massachusetts á síðunni ,,Science Advances“, athygliverðar niðurstöður úr nýrri rannsókn sem benda til þess að minnka megi ópíóíðfíkn með því að auka inntöku D-vítamíns. David E. Fisher, læknir og doktor og forstöðumaður… Lesa meira ›
Kynning á Jeff T. Bowles, merkilegum rannsóknum hans, kenningum og bókum
Árið 2010 hóf Jeff T. Bowles að gefa út rafbækur um nútíma vandamál, lækningar og öldrun frá sjónarhóli þróunar. Með einföldum rökum þróunarinnar og fjölda staðreynda og niðurstöðum einkarannsókna til 25 ára gat Jeff sýnt fram á fjölbreytt úrval nýrra,… Lesa meira ›
Dr. Coimbra hefur náð stórkostlegum árangri með ofurstórum skömmtum af D3-vítamíni
Dr. Cicero Galli Coimbra er brasilískur taugalæknir, prófessor og vísindamaður sem er orðinn þekktur fyrir meðferðir á MS-sjúkdómi og ónæmissjúkdómum með stórum skömmtum af D3-vítamíni ásamt öðrum fæðubótaefnum og breyttu mataræði. Dr. Coimbra telur að skortur á D-vítamíni hafi leitt… Lesa meira ›
Meira en 2,5 milljónir manna í Englandi fá ókeypis D-vítamín í 4 mánuði
,,The Guardian“ 28. nóvember 2020. Í janúar 2021 hefst í Englandi úthlutun D-vítamíns til allt að 2,7 milljónum manna, í fjóra mánuði. Það er ætlað fólki á umönnunarheimilum og klínískt viðkvæmum einstaklingum. ,,Public Health England“ (PHE) ráðleggur öllum að taka 10… Lesa meira ›
Meira D-vítamín = minna COVID 19
Framhald umræðu um rannsóknir á D-vítamínskorti 2. grein. Ný rannsókn sem send var til birtingar 14. júlí 2020 í læknatímaritinu ,,The Lancet“, sýnir að D-vítamín dregur gríðarlega úr veikindum og dánartíðni vegna Covid-19. Höskuldur H. Dungal hefur undanfarin… Lesa meira ›
Heilsan endurheimt þrátt fyrir erfiðleika vegna rangra sjúkdómsgreininga
Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir segir magnaða og merkilega sögu af leit sinni að hjálp hjá læknum við þrálátum veikindum, sem hún fékk svo loks bót á með breyttu mataræði, hreyfingu og þjálfun. Saga Sigrúnar Lóu er eftirfarandi: ,,Ég hef ekki gengið… Lesa meira ›
Nýlegar rannsóknir benda til að fótaóeirð tengist D-vítamínskorti
Stuttur endursagður úrdráttur úr rannsókn á fótaóeirð og D-Vítamíni, sem birt var í ,,Neuropsychiatric Disease and Treatment„ . Rannsóknin komst að því að D-vítamínskortur tengist aukinni tíðni fótaóeirðar. Fótaóeirð einkennist af ósjálfráðum hreyfingu og óþægindum í fótum. Veldur svefnröskun, kemur… Lesa meira ›