Þó að Jordan Fallis sé núna eftirsóttur sérfræðingur á sviði næringarfræði, heilabata og geðheilbrigði hafa hlutirnir ekki alltaf verið þannig. Árið 2010 varð Jordan fyrir alvarlegu langvarandi heilsutjóni sem gjörbreytti lífi hans. Það ár fékk hann tvisvar sinnum alvarlegan heilahristing… Lesa meira ›
Hreyfing
Fyrir 50 árum sýndu bandarískar rannsóknir fleiri krabbameinstilfelli á norðlægum slóðum, sem má koma í veg fyrir með auknu D-vítamíni
Cedric Garland læknir og lýðheilsufræðingur var einn af fyrstu læknum sem áttaði sig á því að skortur á D-vítamíni veldur krabbameini. Hér segir hann frá kortlagningu NASA á krabbameinstilfellum í Bandaríkjunum sem leiddi í ljós að á svæðum sem er… Lesa meira ›
Skortur á D-vítamíni eykur löngun í áhrif ópíóíða – fæðubótarefni veitir mótstöðu gegn fíkn
Þann 11. júni 2021 birti Almenna sjúkrahúsið í Massachusetts á síðunni ,,Science Advances“, athygliverðar niðurstöður úr nýrri rannsókn sem benda til þess að minnka megi ópíóíðfíkn með því að auka inntöku D-vítamíns. David E. Fisher, læknir og doktor og forstöðumaður… Lesa meira ›
Fitufjölgunarsjúkdómur – fitubjúgur-,,Lipoedema”
Fitubjúgur er ein af mörgum tegundum bjúgs. Í læknisfræðilegum hugtökum þýðir bjúgur „bólga“. Þegar um fitubjúg er að ræða vaxa fitugeymslufrumur og stækka óeðlilega. Það er einn af mörgum langvarandi bólgusjúkdómum, sem algengari er hjá konum en körlum. Upptök fitubjúgs… Lesa meira ›
Sviminn hvarf og suð í eyrum minnkaði þegar ,,heilsukoddinn“ var aflagður
Rætt við Hugrúnu Reynisdóttur bónda á Kjarlaksvöllum í Saurbæ. Hún er ekki nein væluskjóða og hljóp ekki strax til læknis þó lengi væri búið að þjaka hana mikill svimi og hávaði í öðru eyranum og suð hinu. Hugrúnu fær orðið:… Lesa meira ›
Hvernig okkur er ætlað að verða ónæm fyrir sjúkdómum
Mér finnst það í raun ótrúlega heimskulegt að bólusetja fyrir sjúkdómum eins og Mislingum. Þar með á ég á engan hátt við, að við eigum ekki að bregðast við Mislingasjúkdómnum. Þvert á móti eigum við að gera allt í okkar… Lesa meira ›
Frá vöggu til grafar
Nýlega var haldin ráðstefna um stefnumörkun í heilbrigðismálum á Íslandi sem nefndist ,,Frá vöggu til grafar”. Dagskráin var fjölbreytt og fjallað var um ýmsa þættið heilbrigðisþjónustunnar. Það vakti athygli mína að dagskráin bauð ekki upp á umræðu um forvarnir. Forvarnir… Lesa meira ›
Lífsgæði á efri árum
Aldurinn hefur mismunandi áhrif á einstaklinga og má því segja að hann sé afstætt hugtak. Síðastliðin ár hefur hlutfallslega fjölgað mjög í hópi eldri borgara á Íslandi og þeim fer fjölgandi. Samkvæmt Hagstofu Íslands árið 2016 voru 67 ára og… Lesa meira ›