Að nýta sér náttúruna til heilsueflingar er engin nýjung hér á landi og eiga náttúrulækningar sér langa hefð á Íslandi. Enn í dag er algengt að ýmsar aðferðir sem teljast til náttúrulækninga séu nýttar til að styrkja heilsuna, oft samhliða… Lesa meira ›
hómópatía
Þarf umræðan að vera með þessum hætti?
Í fréttablaðinu @Fréttablaðið í dag birtist smáklausa um smáskammtalækningar ,,Hómópatíu“ þar sem henni er líkt við hindurvitni og segir þar að Læknafélag Íslands mælist til að öll ákvæði um hómópatískar remedíur verði felld úr frumvarpi nýrra lyfjalaga – Þar segir… Lesa meira ›
Læknir varar við kukli
Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld (4.12.2013 ) var viðtal við lækni sem varar okkur við kukli. Þegar hann var spurður nánar um hvaða kukl hann hefði í huga, kom fram að hann teldi það vera Höfuðbeina- og spjaldhryggjarjöfnun og… Lesa meira ›
Brenninetlan er næringarmesta jurt sem til er
Rætt við Huldu Leifsdóttur íslenska flókalistakonu í Rauma í Finnlandi, sem stofnaði brenninetluvinahóp og framleiðir rósavatn, salva og sápur. Hún hefur kynnt sér og notað hómópatíu í 15 ár með góðum árangri, einnig nemur hún grasalækningar og hélt sitt fyrsta… Lesa meira ›
Athyglisverð skýrsla svissneska ríkisins um Hómópatíu
Hómópatía byggð á sönnunarbyrgði. Svissneska ríkisstjórnin hefur langa sögu um hlutleysi og mætti því taka skýrslu frá þessari ríkisstjórn um umdeild málefni af meiri alvöru en skýrslum frá öðrum löndum sem eru undir sterkum efnahagslegum og pólitískum áhrifum. Þegar tvö… Lesa meira ›
Exem – hvað er til ráða?
Exem er bólga í húð sem getur byrjað á hvaða aldri sem er. Húðbólga kemur oft fram eftir að hafa komist í snertingu við eitthvað sem að áreitir húðina, en exem kemur án þess að svo sé, kemur innan frá… Lesa meira ›
Samantekt greina um – Líf án Rítalíns
Vegna umræðu á Rítalíni er hér samantekt slóða inn á geinar sem fjalla um aðferðir og leiðir til hjálpar órólegum og erfiðum börnum hvort sem það ástand kallast: Óþekkt, ofvirkni, athyglisbrestur, ADHD, eða eitthvað annað. Í greininni Ég þoli ekki skólann eftir Sigríði Ævarsdóttur… Lesa meira ›
Flensa og hómópatía
Hér á eftir fylgja ráðleggingar mínar til fólks sem vill nota hómópatíu til að meðhöndla og fyrirbyggja flensu. Eins og alltaf þegar hómópatía er notuð þarf að skoða einstaklingsbundin einkenni, því þó sjúkdómur hafi ákv. nafn þá getur birtingarmynd hans… Lesa meira ›