Rætt við Auði Axelsdóttur um fund sem haldin var á vegum alþjóðlegu samtakanna IIPDW sem var haldin í Gautaborg í Svíþjóð í lok september 2019 um nýja nálgun í geðlækningum. Tilgangur samtakanna er að upplýsa um aðferðir til að trappa… Lesa meira ›
geðlyf
Meðferðir fyrir börn og fullorðna sem hafa orðið fyrir tilfinningaáföllum og ofbeldi í æsku
Rætt við Grétu Jónsdóttur, fjölskyldu- og hjónaráðgjafa, HNA uppeldis- og áfallafræðing. Þegar Gréta er spurð hvað hafi leitt hana í nám um tilfinningatengd mál svarar hún: ,,Kannski má rekja það til ársins 1995 eftir að við hjónin misstum barn úr… Lesa meira ›
Alvarleg misnotkun Rítalíns meðal fullorðinna á Íslandi
Vandamál tengt misnotkun lyfja sem eru ávísuð af læknum oft í góðri trú en eru síðan misnotuð til vímuefnanotkunar er alvarlegt heilbrigðisvandamál hér á landi, því miður. Jafnvel algengara en í ýmsum öðrum löndum sem við viljum bera okkur saman við…. Lesa meira ›
Geðlyfjakynslóðin -Eru geðlyf töfralausn eða martröð?
Íslendingar eru meðal þeirra 3ja þjóða sem nota mest af geðlyfjum í heiminum í dag. Það ætti að vera meira áhyggjuefni en raun ber vitni. Þessi þróun er bæði ógnvænleg og óeðlileg. Þunglyndi, geðhvörf og ofvirkni hrjáir alltof margt fólk… Lesa meira ›
Lýsi og geðbrigðasýki
Í haustblaði Heilsuhringsins árið 2000 var sagt frá nýrri kenningu um hvernig e.t.v. mætti lækna geðklofa, sem engin önnur ráð höfðu dugað við, með fitusýru úr lýsi. Nýlega rakst ég svo á grein í kanadíska blaðinu Nutrition and Mental Health,… Lesa meira ›
Ofvirkni og athyglisbrestur
Í síauknum mæli eru íslensk börn greind með það sem kallað er ofvirkni og athyglisbrestur (skammstafað hér á eftir OA). Greiningin er nokkuð á reiki en ýmis atriði hafa áhrif á greininguna. Til dæmis er tilhneiging til að greina börn… Lesa meira ›
Að gera börn að eiturætum
Því hefur veríð haldið fram, að í Bandaríkjunum og Kanada séu 5 – 10% barna ofvirk (hyperaktíf), en vinsælasta lyfið gegn hegðunarvanda þessum er Ritalín. Í eftirfarandi grein, sem birtist í hausthefti kanadíska tímaritsins Update (1991), er því haldið fram… Lesa meira ›