Hugur og sál

Tími til að tengja

Líf okkar allra á að byggjast á því „góða, fagra og sanna. “Heilinn með sín viðhorfaforrit getur skapað formin en tilfinningar, næmni, reynsla, ímyndun, innsæi er eitthvað, sem erfitt er að mæla vísindalega,  einfaldlega af því að vitundin hlýðir ekki… Lesa meira ›

Viðhorf skapar vandræði

Sagt er, að Einstein hafi sagt: „Þú leysir ekkert vandamál með sömu aðferðum og komu þér í vandræðin.“ Hvað getum við þá tekið til bragðs? Við rekum okkur skjótt á annan veruleika.  Viðnám skapar vandræði. Slíkt þekkja stúlkurnar, sem gagnrýndu… Lesa meira ›