Sahajayoga er raungering sjálfsins: Sjálfsþekking og sjálfslækning. Ef við skoðum merki Læknafélags Íslands þá blasir við okkur snákur, sem er eitt af þeim nöfnum sem eru höfð um Kundalini, en það er sami kraftur og kallað er Heilagur andi. Fólk… Lesa meira ›
Hugur og sál
Geðlyfjaniðurtröppun er mikilvægur valmöguleiki og við eigum fulltrúa í nýjum alþjóðlegum samtökum IIPWD
Rætt við Auði Axelsdóttur um fund sem haldin var á vegum alþjóðlegu samtakanna IIPDW sem var haldin í Gautaborg í Svíþjóð í lok september 2019 um nýja nálgun í geðlækningum. Tilgangur samtakanna er að upplýsa um aðferðir til að trappa… Lesa meira ›
Tími til að tengja
Líf okkar allra á að byggjast á því „góða, fagra og sanna. “Heilinn með sín viðhorfaforrit getur skapað formin en tilfinningar, næmni, reynsla, ímyndun, innsæi er eitthvað, sem erfitt er að mæla vísindalega, einfaldlega af því að vitundin hlýðir ekki… Lesa meira ›
Viðhorf skapar vandræði
Sagt er, að Einstein hafi sagt: „Þú leysir ekkert vandamál með sömu aðferðum og komu þér í vandræðin.“ Hvað getum við þá tekið til bragðs? Við rekum okkur skjótt á annan veruleika. Viðnám skapar vandræði. Slíkt þekkja stúlkurnar, sem gagnrýndu… Lesa meira ›
Hugarafl vinnur gegn sálarháska – 5. grein
Hér birtist lokagrein úr viðtali við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og einn stofnenda Hugarafls. Hér fjallar hún um stofnun, störf og mikinn árangur af stafi Hugarafls. Sumarið 2003 hittist fimm manns í Grasagarðinum í Laugardal til að ræða hvað mætti bæta… Lesa meira ›
Trúður sem læknar fólk í sálarháska – 4. grein
Hér heldur áfram viðtal við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Þegar Hugarafl átti tíu ára afmæli árið 2013 kynntist ég hinum mikla mannvini Pat Adams lækni. Þessi önnumkafni maður svaraði sjálfur í símann þegar ég hringdi í hann. Við… Lesa meira ›
Batameðferð, valdefling og andlegt hjartahnoð gegn sálarháska – 3. grein
Hér heldur áfram viðtal við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Auður fær orðið: Árið 1998 þegar ég vann á Hvítabandinu við að byggja upp nýja dagdeild í iðjuþjálfun kynntist ég ,,Bata meðferð“ geðlæknisins Daniels Fisser frá Boston í Massatuset…. Lesa meira ›
Að hjálpa fólki úr sálarháska með Opnu samtali – 2. grein –
Hér birtist önnur grein af fimm úr viðtali við Auði Axelsdóttur iðjuþjálfa og stofnanda Hugarafls. Finnski sálfræðingurinn dr. Jaakko Seikkula þróaði ásamt fleirum mjög áhrifamikla meðferð á árunum 1981 til 1998 sem nefnd er Opið samtal. Aðferðin hefur verið í… Lesa meira ›