Nýlega var haldin ráðstefna um stefnumörkun í heilbrigðismálum á Íslandi sem nefndist ,,Frá vöggu til grafar”. Dagskráin var fjölbreytt og fjallað var um ýmsa þættið heilbrigðisþjónustunnar. Það vakti athygli mína að dagskráin bauð ekki upp á umræðu um forvarnir. Forvarnir… Lesa meira ›
Hormónar
Þörf fyrir varúðarráðstafanir vegna alvarlegra afleiðinga þráðlausrar tækni
Á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og þróun í Ríó 1992 komu fulltrúar um 180 þjóða sér saman um svonefnda Varúðarreglu. Varúðarreglan felst í því að náttúran eigi að njóta vafans, að ekki megi nota skort á vísindalegri fullvissu um… Lesa meira ›
Besta leiðin til að léttast á fimmtugsaldri
Með hverju árinu sem líður eftir fertugt virðist vera erfiðara og erfiðara fyrir konur að léttast. Þrátt fyrir að þær minnki matarskammtinn, afþakki eftirréttinn og skrái sig í líkamsrækt. Það er eins og tölurnar á vigtinni haggist ekki og orkan… Lesa meira ›
Jafnvægi í mat – hormónar í jafnvægi – heilsa í jafnvægi
Mataræði okkar samanstendur af þremur orkugjöfum; kolvetni, prótínum og fitu. Þessir orkugjafar sjá okkur fyrir orku og örva losun ákveðinna hormóna í líkamanum. Þegar við innbyrðum þessa orkugjafa í réttum hlutföllum léttumst við, öðlumst meiri orku og höldum blóðsykrinum í… Lesa meira ›
Hormóninn melatonin
Seinni hluti Í síðasta tölublaði Heilsuhringsins (haust 1996) ræddi ég um hvernig hormóninn melatonin virðist stjórna „líkamsklukkunni“, þ.e. ýmsum ferlum sem háðir eru daglegum sveiflum og einnig því sem ég nefndi „æviklukku“, en það eru ferli sem hefjast við fæðingu… Lesa meira ›
Rafmagnað líf
Vor 1997 Hægt og bítandi færumst við nær sannleikanum um rafsegulóþol, orsök og afleiðingar. Við skulum hafa það hugfast að þegar talað er um rafsegulsvið er verið að tala um riðstraumsrafsegulsvið. Það þýðir að segulsviðið skiptir um stefnu oft á… Lesa meira ›
Hormóninn Melatonin
Benda rannsóknir til að þessi hormón vísi okkur leiðina að æskulindinni? Inngangur Að undan förnu hefur mikið verið rætt og ritað um hormóninn Melatonin. Greinarhöfundur hefur reynt eftir föngum að fylgjast með þeim skrifum, sem flest hafa verið í tímaritum,… Lesa meira ›