Hormónar

Frá vöggu til grafar

Nýlega var haldin ráðstefna um stefnumörkun í heilbrigðismálum á Íslandi sem nefndist ,,Frá vöggu til grafar”. Dagskráin var fjölbreytt og fjallað var um ýmsa þættið heilbrigðisþjónustunnar. Það vakti athygli mína að dagskráin bauð ekki upp á umræðu um forvarnir. Forvarnir… Lesa meira ›

Hormóninn melatonin

Seinni hluti Í síðasta tölublaði Heilsuhringsins (haust 1996) ræddi ég um hvernig hormóninn melatonin virðist stjórna „líkamsklukkunni“, þ.e. ýmsum ferlum sem háðir eru daglegum sveiflum og einnig því sem ég nefndi „æviklukku“, en það eru ferli sem hefjast við fæðingu… Lesa meira ›

Rafmagnað líf

Vor 1997 Hægt og bítandi færumst við nær sannleikanum um rafsegulóþol, orsök og afleiðingar. Við skulum hafa það hugfast að þegar talað er um rafsegulsvið er verið að tala um riðstraumsrafsegulsvið. Það þýðir að segulsviðið skiptir um stefnu oft á… Lesa meira ›

Hormóninn Melatonin

Benda rannsóknir til að þessi hormón vísi okkur leiðina að æskulindinni? Inngangur Að undan förnu hefur mikið verið rætt og ritað um hormóninn Melatonin. Greinarhöfundur hefur reynt eftir föngum að fylgjast með þeim skrifum, sem flest hafa verið í tímaritum,… Lesa meira ›