Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir segir magnaða og merkilega sögu af leit sinni að hjálp hjá læknum við þrálátum veikindum, sem hún fékk svo loks bót á með breyttu mataræði, hreyfingu og þjálfun. Saga Sigrúnar Lóu er eftirfarandi: ,,Ég hef ekki gengið… Lesa meira ›
vefjagigt
Lyfið LDN (Low Dose Naltrexone) /Lág-skammta-Naltrexone er nú fáanlegt á Íslandi
Árbæjarapótek hefur nú hafið sölu á lyfinu LDN hérlendis. Skammstöfunin LDN stendur fyrir Low Dose Naltrexone eða á íslensku Lág-skammta-Naltrexone. Þessi áfangi er mjög athyglisverður, því um er að ræða annað apótekið í Evrópu sem afgreiðir LDN. Íslenskir neytendur geta… Lesa meira ›
Svefnvandi Íslendinga
Nú er orðið ansi dimmt meiri hluta sólarhringsins og oft sést vel til tunglsins sem er að vissu leiti tákngerfingur svefns og rósemdar. Einnig drauma og dulúðar sem hugann nærir og gerir hann að því sem hann er. Svefninn er… Lesa meira ›
D-vítamín í stað sólar
,,Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur”. Sólin er grundvöllur lífs á jörðinni og okkar mesti lífsgjafi. En sólargeislunum er misskipt og sólin sést ekki alls staðar allt árið um hring. Á Íslandi sést hún lítið hálft árið og… Lesa meira ›
Vöðvagigtin, sá duldi fjandi
Við búum í landi öfga, elds og ísa. Sannkölluðum hulduheimi og margir eins og undir álögum. Enda er ég aðeins hjátrúarfullur, hvernig ætti annað að vera. Vísindin ráða auðvitað miklu um hvernig ég vinn dags daglega sem heimilislæknir, en ekki sem… Lesa meira ›
Fuglaflensa og möguleg meðferðarúrræði!
Kæri lesandi, þar sem mál mitt varðar svo alvarlegan hlut sem fuglaflensa er, tel ég rétt að ég segi ögn frá sjálfum mér og konu minni Björgu og reynslu okkar af tveimur óhefðbundnum meðferðum, sem hugsanlega gætu haft áhrif á… Lesa meira ›