Niðurstöður rannsókna í skugga leiguvísinda

Undanfarin tuttugu ár eða svo hefur undirritaður fylgst með því, með vaxandi áhyggjum, hversu gáleysislega er tilkynnt opinberlega um niðurstöður hvers kyns vísindarannsókna, sem almenningur síðan dregur sínar niðurstöður af. Þetta á ekki hvað síst við um hvers konar læknisfræði- … Halda áfram að lesa: Niðurstöður rannsókna í skugga leiguvísinda