Author Archives
-
Valda grænu safarnir skjaldkirtilsvanda?
Nýverið birtist á heimasíðunni „Lifðu lífinu til fulls“ grein eftir Júlíu Magnúsdóttur heilsumarkþjálfa undir nafninu ,,Hrátt spínat og skjaldkirtill þinn“. Júlía segir frá því hvernig hún komst að því af eigin raun að efni í spínati truflar starfsemi skjaldkirtils. Júlía… Lesa meira ›
-
Vanvirkni skjaldkirtils og afleiðingar þess s.s. almennt heilsuleysi, þunglyndi og síþreyta
Það er talið að þunglyndi og fylgifiskar þess séu einir helstu kvillar nútímans. Skortur á lífskrafti er orðinn algengari en áður hefur þekkst. Verður þú oft úrvinda af þreytu eftir litla áreynslu, leið/ur og svartsýn/n? Finnst þér kannski að líðanin… Lesa meira ›
-
Frá vöggu til grafar
Nýlega var haldin ráðstefna um stefnumörkun í heilbrigðismálum á Íslandi sem nefndist ,,Frá vöggu til grafar”. Dagskráin var fjölbreytt og fjallað var um ýmsa þættið heilbrigðisþjónustunnar. Það vakti athygli mína að dagskráin bauð ekki upp á umræðu um forvarnir. Forvarnir… Lesa meira ›
-
Lærði grasalækningar til að halda niðri húðsjúkdómi
Eftir mikla leit að lækningu á húðsjúkdómi sá Margrét Sigurðardóttir ekki tilgang í því að taka inn lyf sem læknuðu ekki sjúkdóminn, en aðeins héldu einkennum niðri. Aukaverkanir lyfjanna gátu einsvel valdið öðrum einkennum svo hún ákvað að hætta að… Lesa meira ›
-
Ókeypis nám í Bataskóla Íslands
Bataskóli Íslands býður upp á nám fyrir fólk með geðrænar áskoranir. Námið er ætlað fólki 18 ára og eldra, það er einnig fyrir aðstandendur og starfsfólk á heilbrigðis- og velferðarsviði. Markmið skólans er að valdefla nemendur, auka við lífsgæði þeirra… Lesa meira ›
-
Veikindi af völdum fæðuóþols læknað með Veganmataræði og réttri heyfingu
Rætt við Valdemar Gísla Valdemarsson um hve breytt mataræði og rétt hreyfing bætti heilsu hans. Við gefum Valdemar Gísla strax orðið: Vorið 2016 átti ég í miklum vanda vegna hjartsláttartruflana, streituverkja í maga og höfuðverkjar. Af því leiddi að ég… Lesa meira ›
-
Lífsveiflutækni, óhefðbundnar lækningar með hátækni
Lífsveiflutækni er ný grein innan óheðfbundinna lækninga. Í grunnin er lífsveiflutækni mörg þúsund ára gömul og hefur frá örófi alda verið notast við þessa tækni í formi tónlistar, tóna og söngva til lækninga. Það þekkja allir sem hafa sungið hve… Lesa meira ›