Samantekt greina um – Líf án Rítalíns

Vegna umræðu á Rítalíni er hér samantekt slóða inn á geinar sem fjalla um aðferðir og leiðir til hjálpar órólegum og erfiðum börnum hvort sem það ástand kallast: Óþekkt, ofvirkni, athyglisbrestur, ADHD, eða eitthvað annað.

Í greininni Ég þoli ekki skólann eftir Sigríði Ævarsdóttur hómópata kemur fram ný skýring á orsökum, óróleika og ofvirkni barna.  Slóðin er:

Ég þoli ekki skólann

Í greininni Frá vansæld til veruleika við tal við Ásu S. Harðardóttur er lýsir mjög athygliverðu dæmi um óþol fyrir næringu sem orsakaði sjúklegt ástand, sem hægt var að bæta með breyttri nálgun.  Slóðin er:  https://heilsuhringurinn.is/2007/09/07/fra-vansaeld-til-veruleika/

Líf án Rítalíns Viðtal við Karen Kinchin fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafa. Slóðin er :

Líf án Ritalíns

Ofvirkni og námstregða afleiðing rangrar næringar eftir Ingibjörgu Sigfúsdóttur. Slóðin er:

Ofvirkni og námstregða afleiðing rangrar næringar

Að gera börn að eiturætum eftir Darrell Evans. Þýdd grein. Slóðin er:

Að gera börn að eiturætum

Börn á Rítalíni fullornir á Prozac eftir Birnu Smith. Slóðin er:

Samantekt greina um – Líf án Rítalíns

Athyglisbrestur og ofvirkni eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur. Slóðin er:

Athyglisbrestur og ofvirkni

Töfri, jurtaseyði Kolfinnu. Viðtal við Kolfinnu Þorfinnsdóttur það er meðal annars sagt frá hvernig Boven tækni hjálpaði órólegum dreng sem gat hætt að taka inn Rítalín Slóðin er:

Samantekt greina um – Líf án Rítalíns

Þörfin að hreyfa sig og hjúfra eftir Þóru Þóroddsdóttur sjúkraþjálfara.  Sagt er frá aðferð sem gefist hefur vel til hjálpar ofvirkum börnum í Færeyjum. Slóðin er:

Þörfin á að hreyfa sig og hjúfra

Getur magnesíum komið í stað geðlyfja? Stefanía Arna Marinósdóttir þýddi. Slóðin er:
https://heilsuhringurinn.is/2006/09/03/getur-magnesium-komie-i-stae-geelyfja/2



Flokkar:Kynningar

Flokkar/Tögg, , , , , , , ,

%d bloggers like this: