Ég þoli ekki skólannn. – Fyrirlestur um ofnæmi og óþol og áhrif þess á hegðun, líðan og einbeitingu

Erindi Sigríðar Ævarsdóttur flutt á fundi Heilsuhringsins árið 2007 Inngangur: Ég ætla í þessum fyrirlestri að ræða tengsl milli viðbragða sumra einstaklinga við ákv. fæðutegundum, efnum og lykt og breytingar á hegðun, líðan og hæfni til einbeitingar og náms. Upplýsingar … Halda áfram að lesa: Ég þoli ekki skólannn. – Fyrirlestur um ofnæmi og óþol og áhrif þess á hegðun, líðan og einbeitingu