Drómasýki í Svíþjóð af völdum svínaflensu bólusetninga

Í fjögur fréttum RÚV 28. maí 2011 var eftirfarandi frétt: 
,,Níutíu og þrír hafa greinst með drómasýki í Svíþjóð eftir að hafa verið bólusettir gegn svínaflensu, með lyfinu Pandembrix. Þar eru börn í meirihluta. Þetta kemur fram í upplýsingum frá sænska lyfjaeftirlitinu.
Lyfjaeftirlitið segir að í 88 tilfellum séu bein tengsl á milli bólusetninganna og drómasýkinnar.
Samkvæmt rannsókn sem sænska lyfjaeftirlitið kynnti í mars síðastliðnum eru börn og unglingar sem bólusettir eru með Pandembrix allt að fjórum sinnu líklegri til að fá drómasýki en þeir sem ekki hafa verið bólusettir.“

 



Flokkar:Kynningar

Flokkar/Tögg, , , , , ,