Ofvirkni og námstregða afleiðing rangrar næringar

Hvað er ofvirkni? (Hyperacitvity)   Skrifað árið 1990. Ofvirkni eða óeðlilegur óróleiki er sjúkdómur, sem ekki er óalgengur hjá börnum. Ofvirkni lýsir sér þannig, að barnið getur ekki verið kyrrt andartak, heldur er á stöðugri hreyfingu og getur þá oft ekki … Halda áfram að lesa: Ofvirkni og námstregða afleiðing rangrar næringar