Vegna umræðu á Rítalíni er hér samantekt slóða inn á geinar sem fjalla um aðferðir og leiðir til hjálpar órólegum og erfiðum börnum hvort sem það ástand kallast: Óþekkt, ofvirkni, athyglisbrestur, ADHD, eða eitthvað annað. Í greininni Ég þoli ekki skólann eftir Sigríði Ævarsdóttur… Lesa meira ›
námstregða
Ofvirkni og athyglisbrestur
Í síauknum mæli eru íslensk börn greind með það sem kallað er ofvirkni og athyglisbrestur (skammstafað hér á eftir OA). Greiningin er nokkuð á reiki en ýmis atriði hafa áhrif á greininguna. Til dæmis er tilhneiging til að greina börn… Lesa meira ›
Ofvirkni og fæðuóþol
Erindi flutt á haustfundi Heilsuhringsins 1992 Ævar Jóhannesson sagði einungis þrjá til fjóra áratugi síðan þetta vandamál, ofvirkni hafi komið fram meðal barna á vesturlöndum og hefur ofvirkum börnum fjölgað svo síðustu áratugina að það nálgast faraldur. Kanadíski geðlæknirinn Abraam… Lesa meira ›