HVÍTLAUKUR OG ÓREGANÓ STYRKJA HEILSUNA maí 28, 2020 – 8:03 e.h. HVÍTLAUKUR OG ÓREGANÓ STYRKJA HEILSUNA Ákveðnar jurtir hafa frá alda öðli verið notaðar til lækninga vegna bakteríudrepandi eiginleika sinna. Þær hafa líka verið hluti af mataræði fólks, til dæmis… Lesa meira ›
melting
Undravert hlutverk ,,gagnslauss botnlanga“
Fræðsla um líkamann – hvers vegna höfum við botnlanga? Almennt er talið að hluti ónæmiskerfisins og eitlar í meltingarvegi hjálpi til að eyða skaðlegum efnum sem koma í hann með mat. Háþróað kerfi líkamans getur aðgreint gagnleg næringarefni frá úrgangs… Lesa meira ›
Hægðatregða. Er lausnin þarmaskolun?
Árið 1985 birti Heilsuhringurinn viðtal við Elisabeth Carlde heilsuráðgjafa frá Svíþjóð, hún hafði stundað nám í skóla heilsufrömuðarins Birger Ledin og einnig í hinum virta heilsuskóla Axelsson í Stokkhólmi. Í viðtalinu við Elísabeth kom fram að í námi hennar var… Lesa meira ›
Heldur Crohn’s sjúkdómi í skefjum með réttu mataræði
Rætt við Margréti Ásgeirsdóttur Í vorblaði Heilsuhringsins árið 2000 var viðtal við Margréti Ásgeirsdóttur undir nafninu ,,Gengið á vit heilbrigðis með Hallgrími“. https://heilsuhringurinn.is/2000/04/02/gengie-a-vit-heilbrigeis-mee-hallgrimi/ Viðtalið snerist um baráttu Margrétar við Crohn’s sjúkdóm og undraverðan bata hennar eftir mataræðisbreytingu. Ekki er… Lesa meira ›
Meltingarvandamál – hægðatregða, niðurgangur, gyllinæð
Í nokkuð mörg ár hef ég staldrað við þegar ég hef séð eða heyrt eitthvað um meltingarvandamál. Öðru hverju er ég spurð um ráð gegn hægðatregðu og niðurgangi. Ákvað ég því að safna saman almennum fróðleik sem gæti komið að… Lesa meira ›
Trefjar eru ómissandi
Inngangur. Á undanförnum áratug hefur athygli lækna og næringarfræðinga beinst í æ ríkari mæli að mikilvægi trefja í fæðunni. Hugmyndin um gagnsemi þeirra er þó langt frá því að vera ný því að fylgjendur náttúrulækningastefnunnar hafa barist áratugum saman við… Lesa meira ›