Úr einu í annað

Rafsvið tengist sjálfsvígum

Bandarískir vísindamenn hafa uppgötvað óvenjulega tíð sjálfsvíg meðal manna sem unnu í sterku Rafsegul- sviði. Það er einkum rafsegulsvið með mjög lágri tíðni sem virðist valda þessu. Rannsóknarmennirnir báru 5000 starfsmenn hjá rafveitum og skyldum fyrirtækjum, sem að jafnaði dvöldu… Lesa meira ›

Áhugavert jurtalyf

Jurtalyf frá Tíbet, sem nefnt er ,,Padma 28″ var prófað á 34 sjúklingum með langvarandi lifrarbólgu B. Sex töflur voru notaðar á dag, gefnar einni klukkustund fyrir máltíðir. Prófunin stóð í eitt ár. Einhver eða mikill bati varð hjá 26… Lesa meira ›

Cordyceps-fjölhæft jurtalyf

Cordyseps eða ,,tólffótungs-sveppurinn „(caterpillar fungus) er lækningajurt sem er þekkt fyrir eiginleika sinn til að auka lífsþrótt, hreinsa lungun og bæta úthald þeirra sem nota hana. Besta cordyceps er talið koma frá Tíbet og nágrenni og vaxa hátt til fjalla,… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 2000

Hér fara á eftir 19 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Bláber draga úr ellihrörnun Má komast hjá að fá brjóstakrabbamein? Grænmeti hollt fyrir beinin Fitusýra í lýsi nauðsynleg þroska heilans Er fitusprengd nýmjólk skaðleg ?  Læknar gamalt lyf æðakölkun? … Lesa meira ›