Úr einu í annað

Úr einu í annað – Haust 2000

Hér eru birtar 13 áhugaverðar stuttar greinar . Fyrirsagnir þeirra eru : Tæki sem finnur krabbameinsfrumur.  Tæki sem finnur krabbameinsfrumur.  C-vítamín og barnabólusetningar.  Langvarandi nef- og ennisholusýkingar stafa af sveppum.  Rafsvið tengist sjálfsvígum.  Mjólkurdrykkja hindrar ekki beinbrot.  Áhrifaríkt vörtumeðal.  Lyf… Lesa meira ›

C-vítamín og háþrýstingur

Fjörtíu og fimm sjúklingar með hækkaðan blóðþrýsting voru tilviljanakennt látnir fá annaðhvort 500mg daglega af C-vítamíni eða lyfleysu við tvíblinda prófun. Byrjað var á því að gefa fólkinu einn 2000mg skammt af C-vítamíni sem ekki virtist hafa nein áhrif á… Lesa meira ›