Úr einu í annað

Úr einu í annað

Breytt viðhorf til bætiefnaÁ liðnum áratugum hefur viðhorf lækna og manneldisfræðinga til bætiefna tekið umtalsverðum breytingum. Lengst af hefur opinber stefna heilbrigðisyfirvalda flestra landa verið sú að gefa út töflur með ráðlögðum dagskömmtum hinna ýmsu næringarefna. Þessar töflur eru oft… Lesa meira ›

Úr einu í annað

Þjóðverjar banna amalgamEins og lesendur H.h. vita höfum við oftsinnis gagnrýnt tannfyllingarefnið „amalgam“ á undangengnum árum og bent á að það gæti í vissum tilfellum verið orsök vanlíðunar og jafnvel alvarlegra sjúkdómseinkenna. Viðbrögð „ábyrgra“ heilbrigðisyfirvalda hafa yfirleitt verið mjög neikvæð… Lesa meira ›

Úr einu í annað

Fyrir allmörgum árum uppgötvaðist það að amínósýran „Tryptofan“ verkar róandi á miðtaugakerfið, þannig að séu litlir skammtar af henni teknir nokkru fyrir svefn getur hún í ýmsum tilfellum komið í stað svefnlyfja eða róandi lyfja. Engar hliðarverkanir fylgja þannig notkun… Lesa meira ›

Úr einu í annað

Brjóstamyndatökur fækka ekki dauðsföllumNýlega  voru birtar niðurstöður úr fjöldarannsókn í Málmey í Svíþjóð á gagnsemi eða gagnsleysi þess að röntgenmynda reglulega brjóst kvenna á aldrinum 45- 69 ára í baráttunni við brjóstakrabbamein. Nálægt 42 þúsund konur tóku þátt í rannsókninni… Lesa meira ›

Úr einu í annað

Svíar vara við amalgamiSænsku heilbrigðisyfirvöldin hafa nú gefið út yfirlýsingu um að tannfyllingarefnið „amalgam“ sé hættulegt og þurfi að skipta á því og öðrum skaðlausum fyllingarefnum. Þessi yfirlýsing hefur vakið athygli og kom á óvart, vegna þess að þessi sömu… Lesa meira ›

Úr einu í annað

B3 vítamín gegn áfengisfíkn verkar.Í síðasta blaði H.h. var stutt grein um tilraunir bandarískra vísindamanna til að lækna áfengis- og eiturlyfjafíkn með stórum skömmtum af B3-vítamíni. Greinarhöfundur veit um að nokkrir einstaklingar hér á landi eru nú að prófa þetta… Lesa meira ›

Úr einu í annað

Hættulega góð astmalyfGrein með þessu nafni var birt fyrir nokkru í Helgarpóstinum. Þar er talað um nokkur nýleg astmalyf af þeirri gerð sem örva svokallaða beta-2-viðtakara í lungunum. 1 greininni eru nefnd tvö þessara lyfja, „Ventolme“ og „Bricanyl“, en nokkur… Lesa meira ›

Úr einu í annað

Óhófleg sýklalyfjanotkun.Eins og oft hefur verið áréttað hér í þessu riti, ‘höfum við lengi talið að alltof mikið sé notað af sýklalyfjum hér á landi, og þegar læknar ávísi á slík lyf, gleymi þeir stundum að notkun þeirra fylgja aukaverkanir,… Lesa meira ›