Úr einu í annað

Úr einu í annað – Vor 1999

Olífulaufa-extrakt, undralyf við sýkingum Nýlega sagði ég frá því í þessum rabbþáttum að extrakt búinn til úr olífuviðarlaufum hefði reynst vel við ýmsum veirusýkingum og hefði jafnvel gefið vonir um að gagna við eyðni. Bæði er að nú hefur þessi… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 1998

Hér fara á eftir 7 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Fleiri áhugaverð efni í rauðvíni Mauraensím – silkiormaensím – beingisnun o.fl. Q-10 við krabbameini Sojabaunir vernda hjartað Glútenóþol og beingisnun Enn um fólin sýru og klofinn hrygg Nýtt sætuefni… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Haust 1997

Hér fara á eftir 8 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Geta bakteríur valdið æðahrörnun? M.S. og heilaköngullinn Veirueyðandi efni í olífulaufi Ofnæmi og pantóþensýra Er rétt að nota beta-karótín? D-vítamín hindrar krabbamein Jurtaextrakt dregur úr æðakölkun Kóladrykkir og beinþynning… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 1997

Hér fara á eftir 6 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Geta bakteríur valdið æðahrörnun? Kólesteróllækkandi lyf, krabbamein, eyðni o.fl. Á veirusýking þátt í æðasjúkdómum? Um fólinsýru, hjartaáföll o.fl. Taugan æring úr lesitíni C- vítamín minnkar áhrif reykinga Kólesteróllækkandi lyf,… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Vor 1996

Hér fara á eftir 8 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Náttúrlegt kvíðastillandi efni,  Er hægt að lækna eyðni með rafstraumi?,  Pycnogenol við eyðni,  Bætir B3-vítamín svefn?,  Er hægt að hjálpa ALS-sjúklingum?,  Um bólusetningar smábarna,  Getur zink átt þátt í… Lesa meira ›

Úr einu í annað – Haust 1995

Hér fara á eftir 8 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Steinefni og hjartasjúkdómar Gagnar Q-10 við Alzheimerssjúkdómi? Eru snýkjudýr stundum ástæðan? Er sætindaneysla aðal orsök unglingavandamála? Ný kenning um hollt mataræði. Veldur HIV veiran ekki eyðni? Múslí – musl… Lesa meira ›

Úr einu í annað

Meira um lœkningasveppiÍ síðasta blaði H.h. sagði ég frá tveimur austurlenskum ætisveppum og efnum unnum úr þeim sem lofa góðu í baráttunni við krabbamein og fleiri sjúkdóma. Í síðasta t.bl. Health Counselor er sagt frá þriðja ætisveppnum sem nefnist “ maitake… Lesa meira ›

Úr einu í annað

Hér fara á eftir 7 stuttar greinar, fyrirsagnir eru: Bór og liðagigt, Beingisnun og K-vítamín, Aðalbláber við augnsjúkdómum, Ginkgo biloba (Musteristré), Fróðleikur fyrir astmasjúklinga, Ætisveppir tíl lækninga, Bakteríur valda magasári. Bór og liðagigt Rannsóknir við Royal Melboume sjúkrahúsið í Ástralíu… Lesa meira ›