Áhugavert jurtalyf

Jurtalyf frá Tíbet, sem nefnt er ,,Padma 28″ var prófað á 34 sjúklingum með langvarandi lifrarbólgu B. Sex töflur voru notaðar á dag, gefnar einni klukkustund fyrir máltíðir. Prófunin stóð í eitt ár. Einhver eða mikill bati varð hjá 26 sjúklinganna (76,5%). Þessi frumkönnun bendir til að töluvert gagn sé af þessu jurtalyfi gegn þessum sjúkdómi sem oft er mjög erfitt að lækna með hefðbundnum aðferðum. Padma hefur einnig reynst vel við heila og mænusigg (MS) og sjúkdóma í æðakerfinu.

Ekki er vitað, efni sem nefnt er ,,Padma Basic“ fæst þar. Heimild: Alan R. Gaby, læknir. Townsend Letter for Doctors and Patients, júlí 200,,.

Höfundur Ævar JóhannessonFlokkar:Úr einu í annað

Flokkar/Tögg, , , , , , , ,

%d bloggers like this: