Úr einu í annað

Úr einu í annað

Lækning á sveppasýkingu Margir hafa komið að máli við höfund þessa rabbs um sveppasýkingu og ráð gegn henni, síðan grein um það efni kom í blaðinu s.l. vetur. Þegar höfundur tók saman efni þeirrar greinar gerði hann sér ekki fyllilega… Lesa meira ›

Úr einu í annað

Kvöldvorrósarolían læknar.Ýmsum kann að finnast að það sé að bera í bakkafullan lækinn að skrifa meira en búið er um kvöldvorrósarolíuna, en vegna þess hversu margir hafa haft samband við blaðið vegna reynslu sinnar afolíunni í sambandi við æðahnúta, verður… Lesa meira ›

Úr einu í annað

Hættuleg auglýsingUndanfarið hafa sjónvarpsáhorfendur mátt horfa og hlusta á auglýsingu frá þekktum tannkremsframleiðanda, þar sem sýnd eru falleg börn vera að bursta tennurnar með nýjustu framleiðslu fyrirtækisins, sem sagt er að innihaldi, auk tveggja mismunandi „góðra“ flúortegunda, einstök og frábær… Lesa meira ›