Þeir sem lesið hafa Heilsuhringinn í nokkur ár minnast þess e.t.v. að undirritaður sagði frá því í haustblaðinu 1997 að líkur bentu til þess að efnið „Pyrithion zink“ gæti læknað, eða að minnsta kosti dregið úr einkennum húðsjúkdómsins psoriasis. Efnið… Lesa meira ›
Úr einu í annað
Úr einu í annað – Vor 2003
Hér fara á eftir 4 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru eftirfarndi: Kóensím Q-10 hægir á einkennum Parkinsons-sjúkdóms, Q-10 er gagnlegt við mígren, B3 vítamín er gagnlegt við Alzheimers, Nikótín er stundum til gagns, Kóensím Q-10 hægir á einkennum Parkinsons-sjúkdóms Parkinsons-sjúkdómur… Lesa meira ›
Úr einu í annað – Haust 2002
Hér birtast 3 stuttar greinar fyrirsagnir þeirra eru: Kalk og magnesíum í fæðu og nýrnasteinar. Bætiefni hindra taugaskaða hjá geðsjúkum (Tardive Dyskinesia) og bæta árangur geðlyfja. Geta sveiflur eða titringur af ákveðinni tíðni læknað? Kalk og magnesíum í fæðu og… Lesa meira ›
Úr einu í annað – Vor 2002
Hér birtast 8 stuttar greinar fyrirsagnir Þeirra eru: Áhrif segla á blóðið. Getur bólusetning valdið ofnæmi?. Heitt te með sítrónu – vörn gegn húðkrabbameini. Hómópatalyf og krabbameinsmeðferð. Eru fjöldamyndatökur af brjóstum gagnlegar?. Kólin mikilvægt fyrir þungaðar konur. Ber hindra krabbamein…. Lesa meira ›
Úr einu í annað haust 2001
Hér birtast 4 stuttar greinar fyrirsagnir Þeirra eru: Melatonin minnkar líkur á Brjóstkrabbameini. Nýstárleg hollustufæða. Geta innyflaormar verið gagnlegir? Engifervörur eru ekki allar eins. Melatonin minnkar líkur á Brjóstkrabbameini Í Townsend Letter for Doctors and Patients, nóvember 2000 var Tori… Lesa meira ›
Hveitióþol og fósturlát
Orsökin fyrir endurteknum fósturlátum gæti verið celiac-sjúkdómur sem ekki hefur verið uppgötvaður. Svo er að minnsta kosti álitið í grein í læknaritinu The Lancet, 29. júlí 2000. Celiac-sjúkdómur er meltingarsjúkdómur sem sennilega á sér erfðafræðilega orsök en lýsir sér í… Lesa meira ›
Lýsi og geðbrigðasýki
Í haustblaði Heilsuhringsins árið 2000 var sagt frá nýrri kenningu um hvernig e.t.v. mætti lækna geðklofa, sem engin önnur ráð höfðu dugað við, með fitusýru úr lýsi. Nýlega rakst ég svo á grein í kanadíska blaðinu Nutrition and Mental Health,… Lesa meira ›
Meira um mikið járn í blóði
Eins og áður hefur komið fram í Heilsuhringnum (vor 1999) dregur það verulega úr hættu á að fá hjartaáfall að gefa reglulega blóð. Flestir sem skrifað hafa um þetta telja að blóðgjöfin valdi því að þeir sem reglulega gefa blóð… Lesa meira ›