Næring

SELEN (SE)

Selen eða selenium (seleníum) er eitt hinna svokölluðu snefilefna, sem bera nafn af því, hve lítið við þurfum af þeim. En samt eru þau talin svo mikilvæg, að vanti þau að meira eða minna leyti, veldur það meiri eða minni… Lesa meira ›

HEILSUHORNIÐ

ZINK Athuganir hafa leitt í ljós, að zinkskortur getur valdið kyndeyfð karla. Einnig er ljóst, að zink hefur mikla þýðingu fyrir heilbrigði blöðruhálskirtilsins. Zinkskortur getur valdið því að kirtillinn stækki, og jafnvel fleiri neikvæðum breytingum. Zink er einnig græðandi. Og… Lesa meira ›

Suða á heilkorni

Grautur úr heilum höfrum 1 bolli heilir hafrar, 4 bollar vatn, salt eftir smekk. Hafrarnir eru þvegnir og settir í pott ásamt vatni og salti. Soðið að kvöldi í 20 mín. og potturinn látinn bíða á hellunni til næsta morguns…. Lesa meira ›

Makróbíótík uppskriftir

Í tveimur fyrri tölublöðum birtust viðtöl við Þuríði Hermannsdóttur. Í framhaldi af því koma hér nokkrar uppskriftir. HEIMAGERÐUR PIKKLES: Í hann þarf kombuþang, (lagt í bleyti í 3 – 5 mín.), lauk, gulrætur, brokcoli, blómkál og agúrku. Allt skorið í… Lesa meira ›

Römm uppskera sykurs

Við sættum okkur orðið við að tilefnislausir ofbeldisglæpir – grimmilegir og oft án ástæðu – séu hluti lífsins í vestrænum þjóðfélögum nútímans. Það færist æ meir í vöxt að fórnarlömbin séu þeir sem ekki geta varið hendur sínar: konur, gamalmenni,… Lesa meira ›