Næring

Áhrif reykinga á konur.

Dr. Morris Friedell, læknir í Chigago, hefur staðreynt, að reykingar verka miklu sterkar á konur en karla. Meðan kona reykir, dælir hjartað 33% meira blóð gegnum hjartað, en hjarta karlmanna 19%. Reyki þunguð kona eina, eina sígarettu, fjölgar hjartaslögum fóstursins… Lesa meira ›

Uppskriftir

Brokkolisúpa 1 púrra í sneiðum, 4 meðalstórar kartöflur í bitum, 1 lítri vatn + vouillion, 1 dl. rauðar linsur, 1 pk fryst bokkoli (eða nýtt). Linsurnar hreinsaðar og soðnar í vatninu í 10 mín. Púrra og kartöflur látnar útí og… Lesa meira ›

Mataruppskriftir

Kál á pönnu. Smátt skorið kál er steikt í olíu á pönnu, kúmen og salt stráð yfir og þegar kálið er orðið meyrt er smávegis ediki hellt yfir. Þessi réttur er góður með allskonar baunaréttum eða bara brauði m/áleggi. Tómatréttur…. Lesa meira ›

Ráð gegn sýkingu

Þýdd grein eftir Karl-Otto Aly, yfirlæknir: 1. Hvíld. Taktu lífinu rólega. Þegar þú ert hraustur er mikils um vert að þjálfa líkamann og láta hann reyna á sig, því takirðu á kröftum hans endurnýjast þeir og þú verður enn þrekmeiri…. Lesa meira ›

P-vítamín ,,Rutin „

P-vítamín er gott við gigt í öxlum, blæðandi tannholdi og mörgu fleiru. Hér á landi fást töflur framleiddar úr blómum og blöðum bókhveitijurtarinnar, nefndar „Rutevite“. Þær innihalda 20 mg Rutin (eða P-vítamín) auk steinefna og eggjahvítu (proteins). Framleiðslan fer fram… Lesa meira ›

Mataruppskriftir

Engin máltíð án grænmetis og ávaxta er kjörorðið, sérstaklega á þessum tíma árs. Í staðin fyrir brauðið með fiskinum ættum við að hafafyrirfasta reglu að hafa niðurrifið grænmeti eða brytjaða tómata og gúrku með súrmjólk útá. Svo mætti reyna rifna… Lesa meira ›