Næring

Kvikasilfurseitrun frá tannfyllingum

Sumt fólk getur fengið ótal erfið sjúkdómseinkenni vegna kvikasilfurseitrunar af völdum óheppilegs tannfyllingarefnis. Í 3.-4. tölublaði Heilsuhringsins árið 988 birtist kort á bls. 24-25, sem sýnir taugatengsl tannanna við hina ýmsu líkamshluta. Það gæti gefið nokkrar vísbendingar um áhrif tannskemmda… Lesa meira ›

Magnesium

Frumur líkamans þarfnast magnesíums. Harðlífi, gall- og nýrnasteinar, lifrarsjúkdómar, hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki, meltingarsjúkdómar, taugaveiklun og þunglyndi, verkir í útlimum – allt getur þetta stafað af magnesíumskorti. Þessi grein er byggð á upplýsingum frá júgóslavneska prófessornum Herberg Zaversnik, sem hefur… Lesa meira ›

SELEN (SE)

Selen eða selenium (seleníum) er eitt hinna svokölluðu snefilefna, sem bera nafn af því, hve lítið við þurfum af þeim. En samt eru þau talin svo mikilvæg, að vanti þau að meira eða minna leyti, veldur það meiri eða minni… Lesa meira ›

HEILSUHORNIÐ

ZINK Athuganir hafa leitt í ljós, að zinkskortur getur valdið kyndeyfð karla. Einnig er ljóst, að zink hefur mikla þýðingu fyrir heilbrigði blöðruhálskirtilsins. Zinkskortur getur valdið því að kirtillinn stækki, og jafnvel fleiri neikvæðum breytingum. Zink er einnig græðandi. Og… Lesa meira ›

Suða á heilkorni

Grautur úr heilum höfrum 1 bolli heilir hafrar, 4 bollar vatn, salt eftir smekk. Hafrarnir eru þvegnir og settir í pott ásamt vatni og salti. Soðið að kvöldi í 20 mín. og potturinn látinn bíða á hellunni til næsta morguns…. Lesa meira ›