Næring

Mataruppskriftir

Glóðarsteikt rauðspretta með sólblómafræi Handa 4-5 Þið getið hvort sem er notað bakaraofninn (helst með glóðarrist) eða mínútugrill. 1 væn rauðspretta með haus og safi úr 1/2 sítrónu salt/pipar 20 g briett smjör 40 g sólblómafræ 1 fyllt ólífa 1…. Lesa meira ›

Amalgam

Í sænska vikuritinu, SAXONS, 30. maí 1982, er mjög athyglisverð grein um ofangreint tannfyllingarefni, sem vera mun eitthvað mismunandi að samsetningu. En hluti þess mun þó alltaf vera kvikasilfur.Gunnar Wiklund segir frá óskemmtilegri reynslu sinni, sem enginn læknir botnaði neitt… Lesa meira ›

Tóbak

Á síðustu árum hefur mikið verið skrifað um skaðsemi tóbaks og ekki að ástæðulausu. Skaðsemi þess var þó löngu sönnuð áður en hún var viðurkennd. Tóbaksframleiðendur höfðu dygga þjóna, þar á meðal lækna, sem véfengdu skaðsemi þess. Í skjóli sérfræða… Lesa meira ›

Ávaxtadrykkir

Vínberjadrykkur 1 bolli vínber 1/4 bolli frosið appelsínuþykkni 1/4 bolli frosið sítrónuþykkni 1/2 bolli ananasmauk 3 bollar mulinn ís Þeytið saman í blandara þar til drykkurinn er jafn og laus við agnir, rétt áður en borið er fram. Veislupúns Þeytið… Lesa meira ›