Næring

Málmsölt og steinefni

Inngangur Hlutverk málmsalta og steinefna hvað varðar starfsemi og uppbyggingu líkamans er fjölþœtt. Þau styrkja myndun beina og vefja, leggja sitt af mörkum til þess a8: samdráttur vöðva, eðlileg myndun og fjölgun blóðkorna, uppbygging prótína, orkuefna og að ótal önnur… Lesa meira ›

Rannsóknir á Ginsengi

Það er ánægjulegt a sjá dæmi þess að íslenskir læknar eru farnir að sýna hinni merkilegu fornu lækningajurt PANAX GINSENG verðskuldaða athygli, en í nýlegu hefti Læknablaðsins (77,1991) er greint frá íslenskum athugunum sem staðfesta a8 VIRKU EFNIN í ginsengvörum… Lesa meira ›

Fiskneysla – hjarta- og æðasjúkdómar

Erindi flutt af Sigmundi Guðbjarnasyni prófessor á haustfundi Heilsuhringsins 1990 Faraldsfræðilegar rannsóknir gefa til kynna að dánartíðnin af völdum kransæða sjúkdóma minnki með vaxandi fiskneyslu eða neyslu á ómega-fitusýrum (1). Jákvæð áhrif ómega-3 fitusýra á heilsufar geta verið margvísleg, geta… Lesa meira ›

Kvikasilfurseitrun frá tannfyllingum

Sumt fólk getur fengið ótal erfið sjúkdómseinkenni vegna kvikasilfurseitrunar af völdum óheppilegs tannfyllingarefnis. Í 3.-4. tölublaði Heilsuhringsins árið 988 birtist kort á bls. 24-25, sem sýnir taugatengsl tannanna við hina ýmsu líkamshluta. Það gæti gefið nokkrar vísbendingar um áhrif tannskemmda… Lesa meira ›