Hér fer á eftir mjög athyglivert viðtal við mann sem endurheimti heilsuna á einfaldan hátt eftir erfiða sjúkdómsgöngu: Fjórar ferðir á heilsugæslu og fjórar ferðir til lækna. Fjórði læknirinn fann loks út að orsökin var skortur á D-vítamíni. ,,Veikindi mín… Lesa meira ›
blóðþrýstingur
Dragðu djúpt inn andann
Andartakið endurspeglar hugarástand okkar og innri líðan. Lífið býr í andardrættinum – við öndum að okkur súrefni og um leið lífsorku og nærum hugann með djúpum andartökum. Þegar andardráttur okkar verður grunnur þá verður hugurinn og tilfinningar okkar að sama… Lesa meira ›
Of mikið kólesteról í blóði – vanvirkur skjaldkirtill
Í netfréttabréfi Bottom Line´s Daily Health News var nýlega stutt grein um tengsl vanvirks skjaldkirtils og of mikils kólesteróls í blóði. Greinin byggir á upplýsingum frá Dr. Irwin Klein, MD, innkirtlasérfræðingi og prófessor í læknisfræði og frumulíffræði. Greinin er skrifuð… Lesa meira ›
D-vítamín -Vítamínið gleymda
Ásíðustu mánuðum hafa verið birtar í erlendum vísindaritum nokkrar tímamótagreinar um D-vítamín og áhrif þess á sjúkdóma og heilsufar okkar. Höfundar þessara greina eru allir sammála um að drjúgur hluti fólks í vestrænum samfélögum þjáist af skorti af D-vítamíni og… Lesa meira ›
Rauðrófan
Á okkar tímum erum við undir stöðugum ytri áhrifum sem geta valdið sjúkdómum. Hvað er hægt að gera með næringunni til að vinna gegn þessum skaðlegu áhrifum? Hér kemur almennt svar við þessari spurningu: Hinar lífrænt ræktuðu afurðir og þá… Lesa meira ›
C-vítamín og háþrýstingur
Fjörtíu og fimm sjúklingar með hækkaðan blóðþrýsting voru tilviljanakennt látnir fá annaðhvort 500mg daglega af C-vítamíni eða lyfleysu við tvíblinda prófun. Byrjað var á því að gefa fólkinu einn 2000mg skammt af C-vítamíni sem ekki virtist hafa nein áhrif á… Lesa meira ›