Inniheldur hvorki bragð- né rotvarnarefni! Svona merkir Coka-Cola sumar kókflöskur og virðist vera nýjasta aðferð fyrirtækisins til að ná til þeirra sem vilja hugsa betur um heilsuna. Þessi fullyrðing er nokkuð misvísandi. Kók inniheldur hina umtöluðu fosfórsýru sem er bæði… Lesa meira ›
lungu
Eru bólur á andliti tengdar ákveðnum líkamshlutum?
Í kínverskri læknisfræði er talið að bólur á andliti tengist ákveðnum heilsuvandamálum í mismunandi líkamshlutum. Til dæmis: Þrymlabólur á efra kinnsvæði gefa til kynna vandamál í lungum og öndunarfærum. Reykingar geta verið ein af rótum þess vandamáls. Þetta þýðir ákveðin… Lesa meira ›
Algjört hráfæði – allra meina bót?
Náttúruheilsufræðin leggur mikla áherslu á hreinsun eiturefna út úr líkamanum. Þetta eru eiturefni sem berast inn í líkamann í gegnum húðina, um lungun og í mat og drykk. Þá eru ótalin þau sem myndast við efnaskiptin eða koma frá örverum… Lesa meira ›
Áhugaverð nýjung í meðferð á astma
Eftirfarandi grein er þýdd úr nýlegu Bottom Line´s Daily Health netfréttabréfi og er hægt að finna á vefslóðinni: http://www.bottomlinesecrets.com/article.html?article_id=100003240 Hún er áhugaverð fyrst og fremst fyrir það, að hún kynnir til sögunnar nýja og að því er virðist árangursríka aðferð… Lesa meira ›
Mikilvægi réttrar öndunar fyrir alla líkamsstarfsemi
Við lifum ekki nema í 2 til 4 mínútur án súrefnis, þar af leiðandi er súrefni lang mikilvægasta efni líkamans. Vitað er að líkaminn er 71 til 75% vatn og að súrefni er stór hluti af vatni. Þannig má segja… Lesa meira ›
Cordyceps-fjölhæft jurtalyf
Cordyseps eða ,,tólffótungs-sveppurinn „(caterpillar fungus) er lækningajurt sem er þekkt fyrir eiginleika sinn til að auka lífsþrótt, hreinsa lungun og bæta úthald þeirra sem nota hana. Besta cordyceps er talið koma frá Tíbet og nágrenni og vaxa hátt til fjalla,… Lesa meira ›