Greinar og viðtöl

ÍE bætir skilvirkni við krabbameinsleit

Uppgötvun Íslenskrar erfðagreiningar fækkar óþörfum sýnatökum við leit að blöðruhálskrabbameini. Ný aðferð eykur líkur á því að mein greinist tímanlega.Rannsóknin náði til mörg þúsund karla austan og vestan hafs. Blöðruhálskirtillinn liggur fyrir neðan þvagblöðruna og umlykur þvagrásina og blöðruhálsinn. Hann… Lesa meira ›

Snyrtivörur á Íslandi

Neytendamál ,,neytendur ættu ekki að leggja trúnað á sýndarvísindalegar fullyrðingar um öldrunarhamlandi snyrtivörur” Róttæk ný tækni á borð við líftækni og nanótækni er nú í vaxandi mæli notuð til sóknar á snyrtivörumarkaðinn vegna þess að hann er mjög gróðavænlegur en… Lesa meira ›

Vandamálið

Liggur lausnin á heilsufarsvandanum í verkum Weston A. Price? Það virðist vera að í hvert skipti sem umræðuefnið snýst um heilsu og sjúkdóma furðar fólk sig á því á endanum af hverju við séum svona plöguð af sjúkdómum (þá er… Lesa meira ›

Breytingaskeiðið

Það má líta á breytingar frá tveimur sjónarhólum; annars vegar sem ógnun og hins vegar sem ögrun. Ef við verjumst breytingunum og afneitum þeim, er líklegt að við sóum mikilvægri orku og stöndum uppi andlega, líkamlega og tilfinningalega tæmd. Í… Lesa meira ›