Lífsveiflutækni er ný grein innan óheðfbundinna lækninga. Í grunnin er lífsveiflutækni mörg þúsund ára gömul og hefur frá örófi alda verið notast við þessa tækni í formi tónlistar, tóna og söngva til lækninga. Það þekkja allir sem hafa sungið hve… Lesa meira ›
Greinar og viðtöl
Rætt við Þórunni Birnu Guðmundsdóttur doktor í austrænni læknisfræði
Þórunn Birna stundaði nám við ,,Emperor’s College of Traditional Oriental Medicine“ en sá skóli er í fyrsta til öðru sæti af virtustu skólum Bandaríkjanna í austrænum lækningum. Þórunn Birna tók vel beiðni Heilsuhringsins um viðtal og nú fær hún orðið:… Lesa meira ›
Bætt líðan með OPJ Orku Punkta Jöfnun
Mig langar til að segja ykkur frá þessari stórkostlegu tækni, sem ég lærði og útskrifaðist í fyrir um 10 árum síðan. Lífið tók stóra U beigju þegar ég var kynnt fyrir Garðari Jónssyni transmiðli og sjáanda, en það var hann… Lesa meira ›
Innri geislun ,,Brachy Therapy“ gegn krabbameini í blöðruhálskirtli
Hér fer á eftir viðtal við Hinrik Greipsson sem greindist með krabbamein í blöðruhálskirtli um mitt ár 2006 hann fór til Svíþjóðar í meðferð sem nefnist Innri geislun (Brachy Therapy). Hinrik féllst á að segja lesendum Heilsuhringsins frá meðferðinni og… Lesa meira ›
Handadoði læknaðist við inntöku B-6 vítamíns
Árið 2014 barst Heilsuhringnum eftirfarandi bréf frá Helgu Snædal: Maðurinn minn hefur lengi kvartað yfir því hvað hann vakni oft með doða í höndunum, og hann var oft alveg dofinn. Honum fannst hann líka alltaf vera að missa hluti og… Lesa meira ›
Ekki má stoppa lyfjasendingu til einstaklingsnota frá EES landi
Þannig er mál með vexti að fyrir nokkrum árum þá átti ég við heilsuörðugleika að stríða og hafði gert um nokkuð skeið. Ég hafði á þessum tíma farið á milli helstu sérfræðinga hérlendis og ekki fengið neina greiningu, né bót… Lesa meira ›
Læknir varar við kukli
Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld (4.12.2013 ) var viðtal við lækni sem varar okkur við kukli. Þegar hann var spurður nánar um hvaða kukl hann hefði í huga, kom fram að hann teldi það vera Höfuðbeina- og spjaldhryggjarjöfnun og… Lesa meira ›
Sjúkraþjálfum fyrir hross og amerískir orkudrykkir
Ellen Jordan lærði sjúkraþjálfun fyrir hesta í Svíþjóð og í Þýskalandi og starfaði við það um tíma, nú býr hún á Dalvík og leggur stund á iðjuþjálfunarfræði í Háskólanum á Akureyri. Ellen hefur fengist við margt fleira t.d. lært og… Lesa meira ›