Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld (4.12.2013 ) var viðtal við lækni sem varar okkur við kukli. Þegar hann var spurður nánar um hvaða kukl hann hefði í huga, kom fram að hann teldi það vera Höfuðbeina- og spjaldhryggjarjöfnun og… Lesa meira ›
Greinar og viðtöl
Sjúkraþjálfum fyrir hross og amerískir orkudrykkir
Ellen Jordan lærði sjúkraþjálfun fyrir hesta í Svíþjóð og í Þýskalandi og starfaði við það um tíma, nú býr hún á Dalvík og leggur stund á iðjuþjálfunarfræði í Háskólanum á Akureyri. Ellen hefur fengist við margt fleira t.d. lært og… Lesa meira ›
Að kynnast sjálfum sér og öðrum – Enneagramm- typology
Níu persónuleikar – með formgerðaflokkun Á Íslandi er hafin kennsla í Enneagramm fræðum, einum áhrifaríkustu sjálfsþroska-, samskipta- og samvinnuverkfærum sem notuð eru í heiminum í dag. Þekking á Enneagramm-kerfinu gefur okkur einstakt tækifæri til að skilja hvers vegna við hugsum… Lesa meira ›
Hjartanærandi uppeldi gerir kraftaverk!
Gréta Jónsdóttir, einstaklings-, hjóna- og fjölskylduráðgjafi segir hér frá hvernig ,,hjartanærandi uppeldi“ hjálpaði syni hennar eftir mikla erfiðleika í æsku. Hún segir sögu þeirra gott dæmi um hve auðvelt sé að skemma barn með röngum ákvörðunum án þess að átta… Lesa meira ›
Ný nálgun í heildrænum lækningum
Nýtt hugtak hefur verið að síast inn í umræðuna og nálgun í heildrænum lækningum erlendis. Þetta kallast á ensku Bioregulatory medicine. Það mætti útleggja eða þýða sem Lífreglunarlækningar. Meðal upphafsmanna þessarar nálgunar eru hjónin Dr. Damir A Shakambet og Tatyana… Lesa meira ›
Kopar innlegg í skó gegn liðagigt
Undirritaður rakst á athyglisverða grein í Daily Mail sem segir frá merkilegum árangri við að nota kopar gegn liðagigt. Kona að nafni Helen Basson , þrjátíu og níu ára og þriggja barna móðir var orðin mjög illa haldin af liðagigt…. Lesa meira ›
Heilabólgur og liðagigt eftir bit evrópskra skógarmítla
Nýlega var hjá mér íslensk kona á stofunni sem var fædd og uppalin í Eistlandi, en sem hugði nú mörgum árum síðar, að heimsækja æskuslóðirnar ásamt barni sínu. Hún heyrði hins vegar frá ættingjum og vinum, að ekki væri vogandi… Lesa meira ›
Lyfið LDN (Low Dose Naltrexone) /Lág-skammta-Naltrexone er nú fáanlegt á Íslandi
Árbæjarapótek hefur nú hafið sölu á lyfinu LDN hérlendis. Skammstöfunin LDN stendur fyrir Low Dose Naltrexone eða á íslensku Lág-skammta-Naltrexone. Þessi áfangi er mjög athyglisverður, því um er að ræða annað apótekið í Evrópu sem afgreiðir LDN. Íslenskir neytendur geta… Lesa meira ›