Greinar og viðtöl

Viðbótarmeðferð rannsökuð á Landspítala háskólasjúkrahúsi

Á Landspítala háskólasjúkrahúsi fór fram fjölþjóða rannsókn á áhrifum höfuðbeina-og spjaldhryggjarmeðferðar með svæðameðferð á líðan krabbameinssjúklinga í lyfjameðferð. Jakobína Eygló Benediktsdóttir og Vigdís Helga Eyjólfsdóttir unnu við rannsóknina í 3 ár í sjálfboðavinnu. Tildrög rannsóknarinnar var sú að árið 2006… Lesa meira ›

Lífljóseindagreining og -meðferð á Íslandi

Rætt við Harald Einar Hannesson sem rekur Light Clinic ehf.. Fyrirtækið sérhæfir sig í lífljóseindagreiningum og -meðferðum. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Reykjavík en einnig er rekið lítið útibú á Akureyri. (Viðtalið tekið árið 2011) Rannsóknarstofnun í hagnýtum lífljóseindavísindum Í Drammen… Lesa meira ›