Greinar og viðtöl

Lífsstíll og krabbamein

Rætt er um faraldur krabbameina á Vesturlöndum. Sér í flokki eru svonefnd ofneyslukrabbamein en svo hafa brjósta-, blöðruhálskirtils -og ristilskrabbamein verið nefnd. Til dæmis eru Norðurlönd með um níu sinni hærri dánartíðni úr blöðruhálskirtilskrabbameini en Kína, Indland og Taíland. Athygli… Lesa meira ›

Verkjaskólinn á Kristnesspítala

Mér var vel tekið af starfsfólki Kristnesspítala í Eyjafirði í júní síðastliðnum er ég falaðist eftir upplýsingum um Verkjaskólann. Mikið annríki var á spítalanum þennan dag vegna innskriftar sjúklinga. Yfirlæknirinn, Ingvar Þóroddsson, Helga Hjálmarsdóttir félagsráðgjafi, Ragnhildur Jónsdóttir sjúkraþjálfari, Snæfríð Egilson… Lesa meira ›