Greinar og viðtöl

Breytingaskeiðið

Það má líta á breytingar frá tveimur sjónarhólum; annars vegar sem ógnun og hins vegar sem ögrun. Ef við verjumst breytingunum og afneitum þeim, er líklegt að við sóum mikilvægri orku og stöndum uppi andlega, líkamlega og tilfinningalega tæmd. Í… Lesa meira ›

Lífsstíll og krabbamein

Rætt er um faraldur krabbameina á Vesturlöndum. Sér í flokki eru svonefnd ofneyslukrabbamein en svo hafa brjósta-, blöðruhálskirtils -og ristilskrabbamein verið nefnd. Til dæmis eru Norðurlönd með um níu sinni hærri dánartíðni úr blöðruhálskirtilskrabbameini en Kína, Indland og Taíland. Athygli… Lesa meira ›

Verkjaskólinn á Kristnesspítala

Mér var vel tekið af starfsfólki Kristnesspítala í Eyjafirði í júní síðastliðnum er ég falaðist eftir upplýsingum um Verkjaskólann. Mikið annríki var á spítalanum þennan dag vegna innskriftar sjúklinga. Yfirlæknirinn, Ingvar Þóroddsson, Helga Hjálmarsdóttir félagsráðgjafi, Ragnhildur Jónsdóttir sjúkraþjálfari, Snæfríð Egilson… Lesa meira ›