Fjölskylda og börn

Fæðuóþol

Skiptar skoðanir Nútíma læknisfræði segir að einstaklingur sé heilbrigður séu ekki til staðar nein sjúkdómseinkenni, en þau eru talin slæm og þeim ber að eyða, og þá eru lyf og skurðaðgerðir bestu leiðir til heilsu. Aftur á móti segjum við… Lesa meira ›

Amalgam og nýju tannviðgerðarefnin

Mikil umræða um skaðsemi amalgamtannfyllinga, amalgambann og viðvaranir erlendis til áhættuhópa beina augum fólks  að hinum fjölmörgu efnum sem notuð eru í vaxandi mæli, m.a. í stað amalgams. Alþjóða heilbrigðisstofnunin skráði amalgam í tönnum stærstu kvikasilfursuppsprettuna gagnvart mannslíkamanum í skýrslu… Lesa meira ›