Fjölskylda og börn

Sykur

Bæði menn og dýr sækja í sætindi. Ef til vill tengist það því að sætt grænmeti er flest allt ætt. Nú til dags eru margar fæðutegundir með miklum sykri. Sæta bragðið tælir okkur til að borða meira en við þurfum…. Lesa meira ›

Hákarlalýsi er heilsugjafi

Rætt við Ragnheiði Brynjólfsdóttur um hákarlalýsi árið 1990 Ragnheiður: Í Morgunblaðinu 25. apríl s.l. las ég greinina hennar Elfu Bjarkar Gunnarsdóttur um hákarlalýsi og lækningamátt þess. Það gladdi mig að sjá að fleiri en ég hafa áhuga fyrir þessum mikla… Lesa meira ›

Framtíð án ofbeldis

Geta nýjar leiðir í uppeldismálum komið í veg fyrir ofbeldishneigð? Rætt við Hugó. L. Þórisson sálfræðing árið 1990. Sálfræðingarnir Hugó L. Þórisson og Wilhelm Norðfjörð hafa undanfarin ár staðið fyrir námskeiðum sem þeir nefna „Samskipti foreldra og barna“.Foreldrar sem sótt… Lesa meira ›

Þindaröndun

Öndunin er lífgjafi mannsins. Hvernig hann andar endurspeglar bæði líkams- og hugarástand hans þ.e. lífsorkuna. Kvíðinn maður eða taugaveiklaður andar stutt og grunnt þ.e. aðeins með efri hluta lungnanna sem svarar 1/3 hluta af loftrými þeirra. Hann dempar lífskraftinn til… Lesa meira ›