Þeir sem ekki hafa lent í að fá myglusvepp á heimilið gera sér litla grein fyrir hversu alvarlegar afleiðingar það getur haft. Tjónið getur verið ótrúlega mikið. Í fyrsta lagi geta viðgerðir á lekavanda sem gerði myglusvepp kleift að þrífast… Lesa meira ›
ósón
Hreinsun sundlaugarvatns og heilsuáhrif
Óson (O3) og vetnisperoxíð (H2O2) eru oxidantar sem fyrirfinnast í náttúrunni. Til að óson geti myndast þarf að vera til staðar súrefni (O2) og útfjólublá geislun, einnig getur óson myndast við jónun súrefnis við aðstæður eins og í eldingum. Þar… Lesa meira ›
Óson og MS
Segja má að þetta sé framhaldsgrein frá því ég skrifaði um taugaboðefnameðferð sem ég fór í til Svíþjóðar (vorblað Heilsuhringsins 2007). Ég er haldinn MS-taugasjúkdómnum, var greindur með hann í febrúar 1996. Fyrstu árin var ég reglulega í nálarstungum hjá… Lesa meira ›
Fuglaflensa og möguleg meðferðarúrræði!
Kæri lesandi, þar sem mál mitt varðar svo alvarlegan hlut sem fuglaflensa er, tel ég rétt að ég segi ögn frá sjálfum mér og konu minni Björgu og reynslu okkar af tveimur óhefðbundnum meðferðum, sem hugsanlega gætu haft áhrif á… Lesa meira ›
Mikilvægi réttrar öndunar fyrir alla líkamsstarfsemi
Við lifum ekki nema í 2 til 4 mínútur án súrefnis, þar af leiðandi er súrefni lang mikilvægasta efni líkamans. Vitað er að líkaminn er 71 til 75% vatn og að súrefni er stór hluti af vatni. Þannig má segja… Lesa meira ›
Heilsan bætt á Breiðdalsvík
Rætt við Sigrúnu Oddgeirsdóttur um undraverðan bata á liðagigt eftir breytingu á mataræði og ósónmeðferð á Breiðdalsvík Sigrún greindist með liðagigt 1982. Eftir sjúkrahúsvist var byrjað á gullsprautumeðferð sem varaði í 15 ár, eða þar til hún þoldi ekki lengur… Lesa meira ›