Fisher og andlegt hjartahnoð. Í dag vil ég ræða um heimsókn Daniel Fishers hingað til lands. Hann dvelur hér í tæpa viku í boði Hugaraflsmanna og kemur gagngert til að styðja okkur hér á landi til að efla batanálgun í… Lesa meira ›
geðklofi
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr:10 -Hægt að ná bata af geðklofa og geðhvörfum
,,Vonin er forsenda bata“ segir dr. Daniel Fisher sem er bandarískur geðlæknir og verður með opinn fyrirlestur mánudaginn 20.júní kl. 16 í Háskóla Íslands við Stakkahlíð sem áður hét Kennaraháskóli Íslands. Dr. Daniel Fisher veiktist sjálfur af geðsröskun upp úr tvítugu og á… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 9
Hugarafl á afmæli. Í dag (skrifað í byrjun júní 2011) langar mig kæru hlustendur að ræða um Hugarafl sem stendur á tímamótum. Hugarafl átti afmæli um síðustu helgi og fagnaði þá áttunda árinu og af því tilefni var einnig gefin út bókin… Lesa meira ›
Vítt og breitt um geðheilbrigðismál. Pistill nr. 8
Aldrei að segja aldrei. Bandaríski geðlæknirinn Daniel Fisher er væntanlegur til landsins í júní á vegum Hugarafls. Hann er höfundur batamódelsins og byggir þar á eigin reynslu af geðröskunum og ekki síður þekkingu sem geðlæknir. Ég hef starfað með hans… Lesa meira ›
Ég þoli ekki skólannn. – Fyrirlestur um ofnæmi og óþol og áhrif þess á hegðun, líðan og einbeitingu
Erindi Sigríðar Ævarsdóttur flutt á fundi Heilsuhringsins árið 2007 Inngangur: Ég ætla í þessum fyrirlestri að ræða tengsl milli viðbragða sumra einstaklinga við ákv. fæðutegundum, efnum og lykt og breytingar á hegðun, líðan og hæfni til einbeitingar og náms. Upplýsingar… Lesa meira ›
Fitusýra í lýsi við geðveiki
Á ráðstefnunni ,,Nutritional Medicine Today“, sem haldin var í Vancouver í Kanada, flutti hinn heimskunni vísindamaður og rannsakandi á fjölómettuðum fitum, David Horrobin, athyglisvert erindi um að nota fitusýru úr lýsi, EPA (eicosa pentaensýru), til að lækna geðklofa hjá fólki… Lesa meira ›