Nýjustu rannsóknir sanna það sem alþýðulæknum hefur verið kunnugt öldum saman: Hvítlaukur er voldug vörn gegn hjartasjúkdómum. Forhþjóðirnar, eins og Grikkir, Rómverjar, Persar og Egyptar, svo nokkrar séu nefndar, þekktu lækningamátt hvítlauksins og vissu að hann hreinsar blóð og æðar… Lesa meira ›